Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 36

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 36
432 ÆGIR 8/90 LÖG OG REGLUGERÐIR LÖG um Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins 1. gr. Stofna skal sjóð er nefnist Verðjöfnunarsjóður sjávarút- vegsins. Hlutverk sjóðsins er að draga úr áhrifum verð- sveiflna á sjávarafurðum á þjóðarbúskapinn. 2. gr. Sjávarútvegsráðherra skipar sjóðnum fimm manna stjórn til fjögurra ára í senn. Einn fulltrúi skal skipaður samkvæmt sameiginlegri tilnefningu Landssambands íslenskra útvegsmanna, Sjómannasambands Islands og Farmanna- og fiskimannasambands íslands, einn samkvæmt sameiginlegri tilnefningu hagsmunasamtaka í fiskiðnaði og þrír án tilnefn- ingar. Sjávarútvegsráðherra skipar formann sjóðstjórnar. Varamenn skulu skipaðir á sama hátt. Náist ekki samkomu- lag um sameiginlega tilnefningu fulltrúa í stjórn skipar ráð- herra hann án tilnefningar. 3. gr. Verðjöfnunarsjóði skal skipt í deildir eftir tegundum afurða. Sjávarútvegsráðherra tekur ákvörðun um deildar- skiptingu sjóðsins samkvæmt tillögum sjóðstjórnar. 4. gr. Greitt skal í Verðjöfnunarsjóð þegar markaðsverð afurða í hverri deild er að meðaltali 3-5% hærra en staðvirt meðal- verð (grundvallarverð) síðustu fimm árin og skal innborg- unin vera 50% af því sem umfram er. Sjóðstjórn ákveður fyrir hverja deild hvar 3-5% verðbilið er hverju sinni. Verð- jöfnun sal miðast við útflutning og greiðslur innheimtar við gjaldeyrisskil, þó ekki síðar en fjórum mánuðum eftir að útflutningur átti sér stað. Sjóðstjórninni er þó heimilt að veita lengri greiðslufrest standi sérstaklega á. Greiðslur skulu renna inn á verðjöfnunarreikning á nafni viðkomandi framleiðanda. 5. gr. Greiða skal af verðjöfnunarreikningum sjóðsins þegar markaðsverð er að meðaltali 3-5% lægra en staðvirt meðal- verð (grundvallarverð) síðustu fimm ára og skal útgreiðsla vera 50% af því sem á vantar. Sjóðstjórn ákveður fyrir hverja deild hvar 3-5% verðbilið er hverju sinni. Greiðslur skulu þó aldrei vera umfram það fé sem er inni á viðkom- andi verðjöfnunarreikningi. Verðjöfnun skal miðast við út- flutning. Greiðslur eru gjaldkræfar við gjaldeyrisskil. 6. gr. Sjávarútvegsráðherra skal ákveða mánaðarlega fyrirfram, að fenginni tillögu sjóðstjórnar, það hlutfall af andvirði sjávar- afurða sem inn- og útgreiðslur skulu miðast við. Breytist það hlutfall ekki innan mánaðarins enda þótt breyting verði á því markaðsverði sem lá til grundvallar ákvörðuninni, sbr. 4. og 5. gr. Lánastofnanir skulu innheimta greiðslur til sjóðsins skv. 4. gr. Innstæður á verðjöfnunarreikningum sjóðsins teljast eign hans en eru bundnar við verðjöfnun á afurðum þess fran\ leiðanda sem inneign myndaði. Sé félagi, sem á reiknmg sjóðnum, slitið og það sameinað öðru félagi með þeirn hætti að ákvæðum 56. og 57. gr. laga nr. 75/1981, um tekju og eignaskatt, með síðari breytingum, sé fullnægt skal Pa° félag, er við tekur, taka við rétti til verðjöfnunar af sérreikn ingi þess félags sem slitið var. Sé rekstur einstaklings, setn greitt hefur í sjóðinn, seldur er heimilt að kveða svo a a innstæða á verðjöfnunarreikningi fylgi með í sölunni. V1 sama hætti getur innstæða á nafni einstaklings flust yí'r a félag sem myndað kann að vera um rekstur hans. Látist em staklingur, sem greitt hefur í sjóðinn, taka erfingjar hans vi öllum réttindum sem hinn látni hafði áunnið sér gagnva sjóðnum uppfylli þeir ákvæði laga þessara, nema um skulu frágöngubú sé að ræða. Verði framleiðandi gjaldþrota eða sé félagi slitið án þesS að ákvæði 1. mgr. eigi við skal innstæða á verðjöfnunat reikningi þess renna inn á óskiptan reikning Verðjöfnunat sjóðs. Sama á við ef framleiðandi hefur ekki í sex ár fram leitt sjávarafurðir til útflutnings. Greiðslur framleiðenda inn á verðjöfnunarreikninga hja Verðjöfnunarsjóði skulu koma til lækkunar á tekjum þeitta á því ári sem framleiðsla á sér stað. Útgreiðslur af vero- jöfnunarreikningum til framleiðenda skulu færðar til tekna a því ári sem framleiðsla á sér stað. Skylt er framleiðendum og útflytjendum sjávarafurða ásamt flutningafyrirtækjum og lánastofnunum að veita Verðjöfnunarsjóði allar þær upplýsingar sem hann kann a leita eftir um söluverð, söluskilmála, tegundir, pakkningar- vinnslustig afurða og annað það sem máli skiptir. 10. gr. , Stjórn sjóðsins er heimilt að fella niður inngreiðslur Verðjöfnunarsjóð verði verulegur aflabrestur. Fari samanlagðar innstæður einstakra deilda umfranl 30% af verðmæti útfluttra afurða viðkomandi tegundar sí asta almanaksár er stjórninni heimilt að lækka inngreiÖ5|u eða fella þær niður um tiltekinn tíma. Stjórn sjóðsins er heimilt, þrátt fyrir ákvæði 4. og 5. &■' að ákveða að verðjöfnun fyrir óunnar botnfiskafurðir ta mið af verðjöfnun botnfiskafurða er undir aðrar deildir falla- 11. gr. . Stjórn Verðjöfnunarsjóðs hefur yfirumsjóð með starfsen11 sjóðsins. Hún ræður starfsfólk til að annast daglegan rekstnr hans eða semur um það við fjármálastofnanir eftir því sel11 hagkvæmt þykir. , Kostnaður af rekstri Verðjöfnunarsjóðs skal greiddur ‘ óskiptum reikningi sjóðsins. Sé rekstrarkostnaður meiri en nemur innstæðu á óskiptum reikningi sjóðsins skal hontin1 skipt hlutfallslega niður á verðjöfnunarreikninga sjóðsins- Innstæður á verðjöfnunarreikningum sjóðsins skulu avax aðar á tryggan og hagkvæman hátt í erlendum gjaldeyn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.