Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 54

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 54
450 ÆGIR 8/90 einnig óveruleg loðnuveiði. Útreiknuð meðallína gefur aðeins fallandi línu með árunum. Þróun olíuverðs og fiskverðs í töflu VI eru upplýsingar um meðalolíuverð einstakra ára tíma- bilið 1972-1989, annars vegar gasolíu- og hins vegar svartolíu- verð, auk þess er verðhlutfall umræddra brennsluolíutegunda á grundvelli lítraverðs tilgreint. Þegar bera á saman þróun olíu- verðs og fiskverðs er erfitt að finna algildan mælikvarða á fiskverðið. Nefna má að stærðar- og gæða- flokkun fisks hefur tekið ýmsum breytingum, og auk hlutaðeigandi lágmarksverðs eru ýmsar viðbætur í gegnum árin svo sem kassaupp- bót, olíugjald, kostnaðarhlutur útgerðar, uppbætur Aflatrygg- ingarsjóðs (verðjöfnunardeild) o.fl., sem vega misþungt. Eftir að fiskverð var gefið frjálst (1987) er miðað við lögbundið lágmarks- verð. Hér er lagt til grundvallar TAFLA VI: Meðalverð gasolíu og svartolíu einstök ár (1972-1989) og verðhlutfall Ár Gasolía kr/lítra Svartolía kr/lítra Veröhlutfall s.o/g.o. % 1972 3.96 2.55 64.4 1973 5.35 3.07 57.4 1974 5.85 3.34 57.1 1975 6.06 2.08 34.3 1976 23.57 14.53 61.6 1977 30.51 21.27 69.7 1978 42.69 27.52 64.5 1979 105.77 56.66 53.6 1980 179.77 107.70 59.9 1981 2.66 1.88 70.7 1982 4.00 2.58 64.5 1983 6.95 5.16 74.2 1984 8.90 7.35 82.6 1985 11.20 10.03 89.6 1986 8.76 6.78 77.4 1987 7.76 6.05 78.0 1988 8.82 6.12 69.3 1989 11.86 8.26 69.6 Ath.: Gamlar krónur fram til ársins 1980 verð á 1. flokks þorski, slægðum með haus af meðalþyngd (2.4 kg), ísuðum í kassa með tilheyrandi viðbótum (sbr. hér að framan), sem koma beint til útgerðar (Stofn- fjársjóður undanskilinn).___ í töflu VII eru tilgreindar upplýs- ingar um gasolíuverð og fiskverð (meðalverð) í janúar og júlí ár hvert, tímabilið 1972-1990. Jafn- framt er olíu- og fiskverðið tengt TAFLA VII: i icyaiuvui uviaituiu ^ * janúar 1972), og reiknað út veý hlutfallið „kg þorskur á 1110 hverjum 1000 I af gasolíu"/ Þ-^ með hve mörgum kílógrömrnu11’ af þorski þarf að borga 1000 ltr^ af gasolíu hverju sinni. Á línuriti og 9 er þróun ofangreindra þatl sýnd umrætt tímabil. Ef tölur er skoðaðar fæst að í upphafi ÞeS* tímabils þurfti 270 kg af þorski 1 Þróun olíuverðs og fiskverðs Mán Ár FiskverÖ kr/kg Olíuverö kr/l Veröhlutfall kg/10001 Þróun m. v. vísitölu 100íjan 1972 fiskverö oliuvew. Jan. 1972 14.65 3.96 270 100.0 100.0 Júlí " 15.15 3.96 • 261 92.9 89.8 Jan. 1973 19.55 4.70 240 113.2 100.7 Júlí 22.42 5.30 236 111.3 97.3 Jan. 1974 28.89 6.41 222 126.4 103.8 Júlí " 28.89 5.80 201 103.2 76.7 Jan. 1975 34.56 7.43 215 99.1 78.8 Júlí " 38.6? 5.80 150 89.2 49.5 jan. 1976 41.04 5.80 141 83.7 43.8 Júlí " 58.32 25.35 435 100.9 162.2 Jan. 1977 69.12 28.05 406 104.8 157.4 Júlí " 87.36 30.05 344 118.7 151-0 jan. 1978 99.68 34.55 347 112.1 143.7 Júlí " 118.72 41.09 346 108.1 138.5 Jan. 1979 138.88 57.55 414 110.9 170.0 Júlí " 181.27 115.11 635 117.3 275.6 jan. 1980 231.85 155.20 669 115.5 286.0 Júlí " 255.43 196.40 769 103.5 294.5 Jan. 1981 3.42 2.35 687 106.1 269.7 Júlí " 3.95 2.60 658 107.2 261-1 jan. 1982 4.84 3.14 648 108.0 259.3 Júlí " 5.75 4.20 730 105.4 284.9 Jan. 1983 8.69 4.21 484 116.8 209.4 Júlí " 12.99 8.53 657 119.2 289.5 jan. 1984 13.49 8.50 630 105.8 246.7 Júlí " 15.71 8.90 567 114.0 238.9 Jan. 1985 18.84 10.70 568 118.4 248.8 Júlí " 19.60 11.10 566 107.8 225.9 Jan. 1986 21.35 11.90 557 101.1 208.5 Júlí " 26.68 7.65 287 121.7 129.1 Jan. 1987 28.01 6.90 246 117.9 107.4 Júlí " 28.01 8.18 292 107.5 116.1 Jan. 1988 34.40 8.60 250 114.2 105-6 Júlí " 36.12 9.06 251 106.6 98.9 Jan. 1989 36.12 9.00 249 100.3 92.4 Júlí // 41.14 12.30 299 101.2 111-9 jan. 1990 42.70 15.66 367 95.8 130.0 Júlí " 49.27 12.05 245 105.3 95.3 Ath.: Olíuverð á árinu 1990 er án VSK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.