Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 6

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 6
402 ÆGIR 8190 Þorsteinn Císlason Norræna fiskimálaráðstefnan 1990 22. Norræna fiskimálaráð- stefnan var haldin 13,—15. ágúst s.l. í bænum Rönne á dönsku eyj- unni Borgundarhólmi. Fyrsta nor- ræna fiskimálaráðstefnan var haldin í Hindsgavl í Danmörku árið 1949 og hefur síðan verið haldin annað hvert ár til skiptis í Danmörku - Svíþjóð - Noregi - íslandi og Finnlandi. Auk þátttak- enda frá þessum löndum mættu fulltrúar frá Færeyjum - Græn- landi og Álandseyjum. Þá mættu nú fulltrúar frá Norðurlandaráði og Evrópubandalaginu. Á þessari ráðstefnu voru þátttak- endur liðlega tvö hundruð og með mökum um þrjú hundruð. Þar af mættu 38 frá íslandi. Frá upphafi hafa sjávarútvegs- ráðherrar Norðurlandanna tekið þátt í ráðstefnunum ásamt full- trúum stjórnenda sjávarútvegs- mála, helstu hagsmunaaðila veiða, vinnslu, sölu og rannsókna. Frá upphafi hafa hin ólíkustu mál sjávarútvegs verið tekin til meðferðar. T.d. var aðalmálið á 21. fiskimálaráðstefnunni sem haldin var í Savonlinna í Finnlandi 1988 „Hlutverk og gildi fisks og fiskafurða í fæðunni". Við undirbúning að 22. fiski- málaráðstefnunni varð samkomu- lag um að taka til meðferðar þau þrjú mál sem örugglega varða mest alla þátttakendur: 1. Stjórn og takmörkun veiða fiskiskipaflotans. 2. Verndunarsjónarmið. 3. Evrópubandalagið, áhrif og þýðing þess fyrir Norðurlönd- in. Flutt voru gagnmerk framsögu- erindi sem frekar verða kynnt síðar. Framsetning erindanna speglar að sjálfsögðu ástand og viðhorf í heimalöndum flytjenda, sem á margan hátt eru harla lík. 1. Peder Andersen starfsmaður í danska sjávarútvegsráðuneyt- inu flutti erindi um æskilega gerð og stærð fiskiskipaflotans. 2. Kjartan Hoydal fiskimálastjóri Færeyinga fjallaði um hvernig ætti að laga fjölda veiðiskipa að veiðimöguleikunum. 3. Eva Munk—Madsen frá fiskveiði- háskólanum í Tromso flutti erindi um þátttöku og mögu_ leika kvenna í sjávarútveg1 Norðurlöndunum. , 4. Kristján Skarphéðinsson r íslenska sjávarútvegsráðune> inu lýsti þróun stjórnar t'5 veiða á íslandi. 5. Þorkell Helgason prófes50 fjallaði um aldur og Þun!^ veiddra og landaðra fiska hven veiðikvóta. Framsal og brey leika verðmæta eftir þv' hvaða aldri fiskurinn er veid°' Ul . 6. Jörgen Lökkegárd frá dans 'a sjávarútvegsráðuneytinu ræddi um hvernig unnt vaerl að stjórna fiskveiðum eft|r ástandi markaða með tillih 11 úthlutaðs kvóta og lýsti þe'01 miklu erfiðleikum sem dans' ur sjávarútvegur á við að etla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.