Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 12

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 12
408 ÆGIR 8/90 veiðum til þessara starfsmanna voru alls 18.689 milljónir króna, eða rúmlega 1.100 þús. krónur á starfsmann. Eins og áður sagði voru heildartekjur sjávarútvegs 44.735,3 milljónir króna, þannig að þessar launagreiðslur eru ein- ungis 41.8% af brúttótekjum (les: útgjöldum) sjávarútvegsins. Starfsmenn sjávarútvegs ekki aðeins sjómenn og fiskverk- endur Hvernig skilar annar hluti af útflutningstekjum sjávarútvegs en beinar launagreiðslur sér til þjóð- arinnar? Tökum fyrst stóran lið í línuriti 1, fjármagnið. Vægi fjár- magns í útgjöldum sjávarútvegs árið 1987 var rúmlega 16.5%. Eðlilega er ívið hærri afgangur til fjármagnseigenda í fiskveiðum, en þar er meira fjármagn bundið í hlutfalli við tekjur (hér virðis- auki=tekjur=útgjöld) en í fisk- vinnslunni. Hér er m.a. um að ræða greiðslur fyrir frumkvæði aðila sem að fyrirtækjunum standa, greiðslur vaxta til sparifjár- eigenda sem leggja fjármagn til uppbyggingar fyrirtækjanna. Stærstur hluti tekna sjávarútvegs- íslensk veiðarfæragerð einskorðast ekki veiðarfæra er flutt á erlendan markað. Hampiðjunnar. ins sem mörkuð eru „Fjármagni" eru þó afskriftir vegna nýtingar fastafjármagns eins og skipa, frystihúsa o.s.frv. Stór hluti af þessu fé skilar sér í vasa launa- manna sem ekki eru í daglegu tali taldir starfandi við sjávarútveg. T.a.m. er talið, að af endanlegu verði skips sem smíðað er innan- lands, skili 35-40% sér til inn- lendra aðila sem virðisauki, t.d. sem laun til starfsmanna skipa- smíðastöðvarinnnar. Ef skipið er hinsvegar smíðað erlendis, en hannað heima og samningar um verkið og tæki í skipið gerðir í gegnum innlenda aðila, þá er ekki ólíklegt að 5% af heildarverði skipsins skili sér sem virðisauki til innlendra aðila. Ef um byggingu frystihúss er að ræða verður stærri hluti heildarkostnaðar við húsið eftir í landinu sem innlendur virð- isauki. Um fjármagnskostnaðinn í heild er það að segja, að ef inn- lendir sparifjáreigendur leggja til lánin og smíði og viðhald fasta- fjármuna fer fram hér heima, þá mun mestur hluti þessara rúmlega 16% af útgjöldum sjávarútvegsins fara annan snúning í íslenska hag- kerfinu og skapa enn meiri verð- við heimamarkaðinn. Umtalsvert magn Myndin er tekin í netahnýtingardeild mæti og tleirum vinnu. Rétt er þ° að hafa í huga, að íslendingar eru að einu leyti fátækir, en það er a fólki. Á jafngjöfulu landi og I5 landi væri vafalaust mun ódýrara að lifa ef við værum margfalt flem' Af þessu leiðir að við höfum ek''' efni á að framleiða alla skapaoa hluti í landinu. Við vitum öll að íslendingar gætu skapa jafnmiklar útflutningstekjur og v| gerum úr núverandi afla, þo vl tækjum helmingi minni afla úrsjo- En hitt er einfaldlega hagkvæmara að veiða meira af fiski og vinna hann minna. Hugsanlega gi^ svipað um íslenska skipasmíði, a hagkvæmara sé að láta smíða skipin erlendis og sníða þau eftir kröfum okkar í erlendum skipa- smíðastöðvum, skipasmíðastöðv- um sem koma við stærðarhag- kvæmni í skjóli mikilla umsvifa, sem við erum ekki fær um. Hitt er sennilega rétt að hagkvæmara verður að láta vinna allt eða mest- allt viðhald skipa innanlands og mun það sennilega koma betur 1 Ijós eftir því sem nýting veiðiflo1' ans verður betri og sá tími sem útgerðaraðilar missa skipið ,ra veiðum verður dýrmætari. Af útgjaldaþáttum sem sýndir eru með súlunum í línuriti 1, er einungis einn sem hægt er að telja að mestu sem erlendan kostnað- Útgjöld vegna olíu eru sennilega að 80—90 hundraðshlutum hreint útstreymi tekna úr landinu. Aðrir útgjaldaþættir en olía og fjármagn eru sennilega að yfirgnæfandi meiri hluta greiðslur fyrir innlenda framleiðslu og innlenda þjónustu- Það er raunverulega kraftaverk hvað íslenskur iðnaður hefur getað svarað vel kröfum um gæða- vörur til veiða og vinnslu. Fyrir- tæki eins og Hampiðjan, Kassa- gerðin, Marel, Póllinn, J. Hinriks- son, Sæplast, DNG, Málning og ótal fleiri, hafa staðið erlendum fyrirtækjum auðveldlega snúning og ekki einungis það, heldur hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.