Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1990, Blaðsíða 17

Ægir - 01.09.1990, Blaðsíða 17
9/90 ÆGIR 469 na sam- a þeim svæðum, anieg, gefa kost á tiltölulega háum j>a8nahraða og fjarskiptatækin eru s^ntfallslega ódýr. Þar sem fjar- 'Pti á metrabylgju hafa verið k|ð notuð á undanförnum árum fjöldi fjarskiptastöðva þegar í re stri og því ekki nauðsynlegt að 0iTla upp sérstökum stöðvum ^nr tilkynningakerfið. Gert er ráð ,^rjr aö stækka svæðið síðar með 1 að nota gagnasendingar á nttbylgju og er áformað að gera Pröfanir á þessari tíðni í náinni raiT|tíð. Þar með mundi nást það ^fkmið að ná til alls hafsvæðis- 'ns 'nnan efnahagslögsögunnar. Nauðsynlegt yrði að gera sér- Sakar ráðstafanir til að 0andi við skip . Sern erfitt er að ná til frá núverandi ^arskiptastöðvum, t.d. inni í Jörðum. Því er gert ráð fyrir sér- stökum endurvarpsstöðvum, sem Vlnna beint undir stjórn aðal- strandarstöðvar. Þessar stöðvar PUrfa aðeins að ná til takmarkaðs Sv*ðis, þurfa því lítið sendiafl og jjeta því notast við rafgeyma. Pdurvarpsstöðin gegnir í reynd Sarna hlutverki og skipstöð, sem n°tuð er til að bera skeyti á milli sjöðva, nema hvað hún er á f°stum stað. Gert er fyrjr/ að skip á til- eknu hafsvæði séu fyrst og fremst sambandi við eina strandarstöð. 0 verður veruleg skörun milli stöðva, sem er nauðsynleg til að angdræg| sé alls staðar sem næst arnarki og til að tryggja að halda sambandi, þótt ein stöð bili. a nframt er gert ráð fyrir, að bún- Ur aðalstrandarstöðva verði tvö- UUr, þannig að ein bilun geri strandarstöð ekki óvirka. Nauð- synlegt er/ a5 órjúfanlegur aflgjafi Se a staðnum til að koma í veg fyrir truflanir í rafmagnsveitu valdi ruflunum á rekstrinum. Flestar e a allar fjarskiptastöðvar Pósts °8 síma eru nú þegar vel búnar að ^ssu leytj. ^thugun hefur leitt í Ijós, að hagkvæmast er að tengja land- stöðvar tilkynningakerfisins við miðstöð tilkynningaskyldunnar um almenna gagnanetið. Gert er ráð fyrir að ein eða fleiri landstöð tengist gagnanetinu gegnum svo- nefnda svæðisstöð. í reynd má búast við, að svæðisstöðin sé í flestum tilvikum venjuleg landstöð með sérstökum tengibúnaði við gagnakerfið. Svæðisstöðin sér um öll samskipti við miðstöðvartölv- una, sem stjórnaröllum aðgerðum kerfisins og samhæfir sendingar allra landstöðvanna. Þótt kerfinu sé þannig stjórnað frá einum stað er Ijóst að gera verður ráð fyrir að sambandið milli miðstöðvar og svæðisstöðvar geti rofnað, t.d. ef bilun verður í gagnanetinu. Slíkt sambandsrof má hinsvegar ekki valda því, að starfsemin á einhverju svæði stöðvist. Til þess að tryggja áfram- haldandi rekstur svæðisstöðvar og tilheyrandi strandarstöðva hefur svæðisstöðin eigin aðaltölvu, sem getur tekið við stjórn svæðisins, þegar samband við miðstöðina rofnar. Gert er ráð fyrir að nota einmenningstölvu í þessu skyni. Auk þess að geta tekið við stjórn kerfisins á svæðinu, þegar þörf krefur, fylgist tölva svæðisstöðvar- innar með öllum samskiptum milli miðstöðvarinnar og landstöðv- anna á svæðinu. Hún getur því veitt aðgang að upplýsingum um öll skip á viðkomandi svæði. Þetta hefur þann kost, að ekki er nauð- synlegt að sækja slíkar upplýs- ingar til miðstöðvar í Reykjavík. Hlutverk miðstöðvarinnar er að stjórna gagnafjarskiptum kerfisins og uppfæra gagnagrunn með stað- setningu allra skipa, sem eru í kerfinu. Þetta felst í að senda upp- kallslista til svæðisstöðvanna og taka á móti og vinna úr tilkynning- um, sem berast frá þeim. Auk þess gefur kerfið kost á að safna margs konar fleiri gögnum, m.a. um ástand kerfisins sjálfs og ýmsum upplýsingum frá búnaði um borð í skipum, eins og áður hefur verið lýst. Miðstöðvartölvan fylgist stöð- ugt með hverju skipi og gerir þegar aðvart, ef skip svarar ekki uppkalli eða einhver frávik verða frá eðlilegu ástandi. Þetta er gert með því að sýna staðsetningu og ferla skipa á viðkomandi svæði á myndrænan hátt, líkt og gert er á ratsjárskjá, og með nánari upplýs- Mynd 2. Staösetning Aöalbjargar RE og Akraborgar á myndskjá tilkynninga- kerfisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.