Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1990, Blaðsíða 31

Ægir - 01.09.1990, Blaðsíða 31
9/90 ÆGIR f essum fundi var sú, að ekki lágu ,^rir tillögur nefndar um endur- ®tLJr á stjórnunaraðferðum við Vei5arnar, sem verið höfðu í n°tkun frá árinu 1975, en þykja nu ekki nógu góðar til að geta sagt um með nægri vissu hvaða ^eiðar hafi ekki áhrif á viðgang s °fnanna sem veitt væri úr. Á J^ðan stjórnunaraðferðirnar ®§ju ekki fyrir væri réttilega ekki ®§t að endurflokka stofnana í Vemdaða, takmarkað nýtanlega °8 vannýtta. 'fillögu íslensku fulltrúanna um ®regan 200 hrefnu kvóta næstu 'mm árin úr svokölluðum Mið- I ðntshafsstofni við íslands- sirendur var vísað frá með Vasðagreiðslu í ráðinu og fékkst UVi ekki einu sinni rædd eða borin Undir atkvæði. Forsenda frávísun- arinnar var að ekki væri tímabært fjalla um einstaka veiðikvóta, uar sem endurmat á hvalveiði- anninu í heild sinni hefði enn 6 fanið fram. Því væri ekki hægt a §efa út veiðikvóta á einstaka St°fna, jafnvel þótt fyrir lægi að Peir væru stórir, eins og hrefnu- st°fninn við ísland er dæmi um. dinn bóginn vísaði formaður raðsins frá tillögu sem meðal ann- ars fól í sér yfirlýsingu um að hval- Veiöibannið yrði í gildi þar til annað yrði ákveðið. Það gerði I ann á þeirri forsendu að slík yfir- Vsing vaeri í raun breytingartillaga , . samþykktina um veiðibannið rá 1982, en ekki rétt túlkun á enni eins og flutningsmenn til- lö '§unnar héldu fram. Formaður ráðsins studdi því þá túlkun íslendinga á samþykktinni að veiðibann hefði verið ákveðið til ársins 1990 og eftir það félli það úr gildi, nema annað hefði sér- staklega verið samþykkt. Þegar fundinum lauk lá fyrir að stefnt yrði að því að vísindanefnd ráðsins yrði tilbúin með tillögur að nýju stjórnunarkerfi fyrir næsta ársfund þess, sem haldinn verður í Reykjavík í maí á næsta ári. Senn dregur til tíðinda í Reykjavík Segja má að enginn hafi unnið á síðasta ársfundi og enginn tapað. Skákin fór í bið. Ákvörðunum sem máli skipta var frestað til næsta fundar vegna vöntunar á nýju stjórnunarkerfi, a.m.k. opinber- lega. En liggi tillögur að nýju kerfi fyrir næsta fundi, eins og stefnt er að, má búast við að draga taki til tíðinda. Þá er kominn grundvöllur fyrir flokkun hrefnustofnsins og langreyðarstofnsins við íslands- strendur, en vísindanefndin mun meta langreyðarstofninn fyrir næsta ársfund. Að minnsta kosti hrefnustofninn er það stór að varla er hægt að flokka hann öðru vísi en að einhverju marki nýtanlegan. Þá munu íslensk stjórnvöld vænt- anlega gera skýra kröfu um veiði- kvóta. Viðbrögðin við henni verða prófsteinn á ráðið, hvort það hefur í raun breyst í hreinræktuð hval- friðunarsamtök, eins og margir hér á landi hafa lýst yfir, eða hvort það starfar enn með skynsamlega nýt- ingu hvala að meginmarkmiði, 483 eins og stotnsáttmáli þess kveður á um. Sjávarútvegsráðherra hefur margoft nefnt úrsögn úr Alþjóða- hvalveiðiráðinu, komi ótvírætt í Ijós að meirihluti þess starfi ekki lengur samkvæmt stofnsáttmála, heldur hafi nú friðun að leiðar- Ijósi. Hefur hann í því sambandi rætt um stofnun svæðisbundinna samtaka íslendinga, Norðmanna, Grænlendinga og Færeyinga um rannsóknir og skynsamlega nýt- ingu sjávarspendýra. En búast mætti við viðbrögðum frá Banda- ríkjamönnum við slíkum tíðind- um. Fæst orð bera minnsta ábyrgð og erfitt er að spá - sérstaklega í framtíðina. Við sem áhuga höfum á þessu mikla og mikilvæga deilu- máli skulum setja okkur í stell- ingar fyrir Reykjavíkurfundinn í maí. Aldrei höfum við haft jafngott tækifæri til að fylgjast náið með störfum Alþjóðahvalveiðiráðsins og mynda okkur óbrenglaða skoðun á þeim. Andstæðingar íslenskra stjórnvalda á ársfundum ráðsins hafa legið íslensku fulltrú- unum á hálsi fyrir að fara með rangtúlkanir, útúrsnúninga og jafnvel hrein ósannindi í íslenska fjölmiðla í frásögnum sínum af störfum þess. Hinir síðarnefndu hafa auðvitað svarað fyrir sig, en ekkert jafnast á við tækifæri til að sjá og heyra sjálfur hvað fram fer og hvað „andstæðingarnir" í ráð- inu hafa um málið að segja._______ Höfundur er stjórnmálafræöingur og er greinin byggð á BA-ritgerð hans. Útgerð og afkoma 1989 er kominn út Fæst hjá FISKIFÉLAGI ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.