Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1990, Blaðsíða 38

Ægir - 01.09.1990, Blaðsíða 38
490 ÆGIR 9/9O Á milliþilfari er unnt að setja uppstillingu, sem rúmar 50 tonn af síld. Á s.b.-síðu eru tvær lúgur, lagnings- og dráttarlúg- ur, og þá er einnig lagningslúga í efra þilfari við b.b.- síðu, aftan við íbúðir. Síðulúgur eru með vökva- drifnum lokunarbúnaði. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með 100 mm steinull og klætt með plasthúðuðum krossviði. Fiskilest: Fiskilest er einangruð með polyurethan og klædd með stáli. Kæling er með kælileiðslum í lofti lestar. Lestin er útbúin fyrir 660 I fiskkör, en í þeim hluta lestar, sem ekki nýtist fyrir fiskkör, er áluppstilling. Þá er einnig unnt að hafa uppstillingu í allri lestinni. Aftast á lest er eitt lestarop (1900x1820 mm) með álhlera á karmi. Fiskilúga er fremst á vinnuþilfari. Þá er stigahús að lest, s.b.-megin aftast í íbúðarými. Á efra þilfari, uppi af lestarlúgu, er losunarlúga (2160x2180 mm) með stálhlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu er krani. Vindu- og losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (háþrýsti- kerfi) frá Nprlau A/S og er um að ræða tvær togvind- ur, fjórar grandaravindur, tvær hífingavindur, tvær hjálparvindur afturskips, fyrir pokalosun og útdrátt á vörpu, og tvær bakstroffuvindur, auk þess er neta vinda frá Sjóvélum h.f. Kraftblakkarbúnaður er >ra Björshol A/S og losunarkrani frá F1MF. Aftast á neðra þilfari, í sérstöku vindurýnú er° tvær togvindur (splittvindur), hvor búin einni trom u og knúin af einum vökvaþrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál 325 mmp x 1250 mmó Víramagn á tromlu X870 mm 800 faðmar af 2 3/4" vi'r Togátak á miðja tromlu 7.4 tonn Dráttarhraði á miðja tromlu 94 m/mín Vökvaþrýstimótor BauerHMH 7-130-110 Afköst mótors 155 Hö Þrýstingsfall 200 kp/cm2 Olíustreymi 390 l/mín Grandaravindur eru fjórar af gerðinni MJ9, stað' settar fremst á efra þilfari. Hver vinda er búin ein111 tromlu (300 mmp x 1450 mmp x 500 mm) og knúin af Bauer HM J 9-9592 vökvaþrýstimótor, togátak a tóma tromlu (1. víralag) er 10 tonn og tilsvarand' dráttarhraði 65 m/mín. Tvær vindurnar eru auk þe55 HAUKAFELLSF. 111 Óskum eigendum, áhöfn og skipasmíðastöðinni w til hamingju með nýja skipið, 9 • sem er ný honnun frá 2038 HAUm' k3«NlFJCWU9 - :-T;;r RAÐGARÐI TÆKNIDEILD - Nóatúni 17 105 Reykjavík - Sími (91)686688
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.