Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1990, Síða 38

Ægir - 01.09.1990, Síða 38
490 ÆGIR 9/9O Á milliþilfari er unnt að setja uppstillingu, sem rúmar 50 tonn af síld. Á s.b.-síðu eru tvær lúgur, lagnings- og dráttarlúg- ur, og þá er einnig lagningslúga í efra þilfari við b.b.- síðu, aftan við íbúðir. Síðulúgur eru með vökva- drifnum lokunarbúnaði. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með 100 mm steinull og klætt með plasthúðuðum krossviði. Fiskilest: Fiskilest er einangruð með polyurethan og klædd með stáli. Kæling er með kælileiðslum í lofti lestar. Lestin er útbúin fyrir 660 I fiskkör, en í þeim hluta lestar, sem ekki nýtist fyrir fiskkör, er áluppstilling. Þá er einnig unnt að hafa uppstillingu í allri lestinni. Aftast á lest er eitt lestarop (1900x1820 mm) með álhlera á karmi. Fiskilúga er fremst á vinnuþilfari. Þá er stigahús að lest, s.b.-megin aftast í íbúðarými. Á efra þilfari, uppi af lestarlúgu, er losunarlúga (2160x2180 mm) með stálhlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu er krani. Vindu- og losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (háþrýsti- kerfi) frá Nprlau A/S og er um að ræða tvær togvind- ur, fjórar grandaravindur, tvær hífingavindur, tvær hjálparvindur afturskips, fyrir pokalosun og útdrátt á vörpu, og tvær bakstroffuvindur, auk þess er neta vinda frá Sjóvélum h.f. Kraftblakkarbúnaður er >ra Björshol A/S og losunarkrani frá F1MF. Aftast á neðra þilfari, í sérstöku vindurýnú er° tvær togvindur (splittvindur), hvor búin einni trom u og knúin af einum vökvaþrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál 325 mmp x 1250 mmó Víramagn á tromlu X870 mm 800 faðmar af 2 3/4" vi'r Togátak á miðja tromlu 7.4 tonn Dráttarhraði á miðja tromlu 94 m/mín Vökvaþrýstimótor BauerHMH 7-130-110 Afköst mótors 155 Hö Þrýstingsfall 200 kp/cm2 Olíustreymi 390 l/mín Grandaravindur eru fjórar af gerðinni MJ9, stað' settar fremst á efra þilfari. Hver vinda er búin ein111 tromlu (300 mmp x 1450 mmp x 500 mm) og knúin af Bauer HM J 9-9592 vökvaþrýstimótor, togátak a tóma tromlu (1. víralag) er 10 tonn og tilsvarand' dráttarhraði 65 m/mín. Tvær vindurnar eru auk þe55 HAUKAFELLSF. 111 Óskum eigendum, áhöfn og skipasmíðastöðinni w til hamingju með nýja skipið, 9 • sem er ný honnun frá 2038 HAUm' k3«NlFJCWU9 - :-T;;r RAÐGARÐI TÆKNIDEILD - Nóatúni 17 105 Reykjavík - Sími (91)686688

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.