Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1990, Page 19

Ægir - 01.09.1990, Page 19
9/90 ÆGIR 471 5Jomílna langdrægi enda er hún ^ 700 metra yfir sjávarmáli. áfjallastööin er nú notuð sem ® a|stöð til gagnaflutnings milli s 'Ps og miðstöðvar. Tvær land- s óðvar til viðbótar voru settar upp a s'ðastliðnu ári, þ.e. í Vest- ^annaeyjum og á sunnanverðu n®fellsnesi. Sambandi við þessar stöðvar er haldið uppi gegnum áfjallastöðina og virka þær því e'ns og endurvarpsstöðvar. Heild- a^útbreiðslusvæði þessara stöðva 0rr|a fram á mynd 6 sem sýnir angdrægi þriggja stöðva. Eins og úar kemur fram ná stöðvarnar til sv®ðisins frá Snæfellsnesi og vel anstur fyrir Vestmannaeyjar. Þess ^a geta, að stöðin á Snæfellsnesi Var sett upp í mars 1989 og hefur §engið truflanalaust þar allar götur „an. Einu vandkvæðin í rekstri stöðvanna í Bláfjöllum og í Vest- ^annaeyjum hafa stafað af því að 0rtnet hafa laskast. Miklar endur- aetur hafa nú verið gerðar á Pessum loftnetum og standast þau Verstu veður á þessum stöðum. 'Jpphaflega voru fjarskiptin á 56 MHz tíðnisviði, en hafa nú Ver|ð flutt á 70 MHz. Ástæðan er Vrst og fremst sú, að lægri tíðnin §efur kost á heldur meira lang- ra5gi auk þess sem 70 MHz eru lítt notuð fyrir fjarskipti hér á andi. Merkin eru send með MSK ^ótun og er mótaldið af sömu gerð 0g notað er í stjórnrás nor- raena farsímakerfisins. Gagna- raðinn er 1200 bitar/sek sem er nllnægjandi til frambúðar, þótt Vel komi til greina að auka þennan hraða síðar. Innim skipsstöðvar hafa nú Ver'ð smíðaðar og eru þær í notkun um borð í Akraborg, Heríólfi, Aðalbjörgu RE, Elliða KE °g Kyndli. Eitt þessara tækja var 0rn tíma til prófunar um borð í Hópsnesi GK. Ferjurnar eru sér- e8a hentugar til slíkra tilrauna Vegna þess hve reglulega þær sigla °8 jafnframt að þær eru ævinlega innan svæðisins, sem stöðin í Blá- fjöllum nær til. Á mynd 7 má sjá tækjabúnaðinn um borð í Aðal- björgu. Eins og áður er getið er aðeins gert ráð fyrir einu tæki í brúnni, þegar kerfið er komið í notkun. Reynsla af prófunum Prófanir sjálfvirka kerfisins hafa nú verið í gangi í rúmlega tvö ár og eru fimm skip nú búin skip- stöðvum eins og áður er getið. í meginatriðum hafa þessar prófanir gengið framar öllum vonum. Fjar- skiptin við skipin eru fullkomlega sjálfvirk og kerfið hefur verið í gangi allan sólarhringinn meiri hluta þessa tímabils. Þannig má fylgjast mjög nákvæmlega með ferli skipanna á tölvuskjánum eins og fram kemur á mynd 8, þar sem sjá má Herjólf á leiðinni milli Vestmanneyja og Þorlákshafnar. Tígullinn sýnir hvar skipið var Mynd 4. Brandur St. Guðmundsson verkfræðingur við prófanir á landstöð tn- kynningakerfisins. Mynd 5. Aðallandstöö tilkynnmgakerfisins er I 701) meira hæo í fjarskiptastoú Flugmálastjórnar á Bláfjöllum.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.