Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1990, Page 36

Ægir - 01.09.1990, Page 36
488 ÆGIR 9/90 Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar 6FGHD240 Afköst 730 KW við 750 sn/mín Gerð niðurfærslugírs G50 FK Niðurgírun 4.05:1 Gerð skrúfubúnaðar P70.21.250.4D Efni í skrúfu NiAl-Brons Blaðafjöldi 4 Þvermál skrúfu 2500 mm Snúningshraði skrúfu 185 sn/mín Stýrishringur D 250 Auk skrúfuaflúttaks á gír, eru þrjú 200 KW, 1500 sn/mín aflúttök (1:2.21), miðað við 680 sn/mín á aðalvél, eitt fyrir öxulrafal og tvö útkúplanleg fyrir vökvaþrýstidælur vindna. Rafall er frá Leroy Somer, gerð LSA 475 L10, 200 KW (250 KVA), 3x380 V, 34- 55 Hz. Vökvaþrýstidælurnar eru tvöfaldar Hágg- lunds-Denison, gerð T6ED 045-042, afköst 390 l/mín hvor við 210 bar þrýsting og 1500 sn/mín. í tengslum við aðalvélarrafal er „omformer" frá Leroy Somer, jafnstraumsmótor af gerð LSK 225 L12, 200 KW við1500 sn/mín, sem knýr riðstraumsrafal af gerð LSA 46L7, 160 KW (200 KVA), 3x380 V, 50 Hz. Ein hjálparvél er í skipinu frá MAN af gerð D2866TE, sex strokka fjórgengisvél með forþjöpP1' og eftirkælingu, 177 KW við 1500 sn/mín. 1 knýr 160 KW (200 KVA), 3x380 V, 50 Hz riðstraumS' rafal frá Stamford af gerð MHC 434C. Stýrisvél, rafstýrð og vökvaknúin, er frá N0rjaU' gerð 7.3/2, snúningsvægi 7.3 tm, og tengist stýrlS hring. Að framan er skipið búið vökvaknúinni hliða skrúfu frá lastram. Tæknilegar upplýsingar: Cerð BU10F Afl ................. lOOhö Blaðafjöldi/þvermál 4/620 mm Niðurgírun 1.79:1 Snúningshraði ....... 1117sn/mín Vökvamótor .......... VolvoF11-110 Afköst mótors ....... 73 KW við 2000 sn/mín___ í skipinu eru tvær skilvindur frá Alfa Laval af ger^ MAB-103B, önnur fyrir brennsluolíu og hin fyr'r smurolíu. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Sperre, önnur rafdrifin af gerð HL2/77, afköst 25 m3/klst, og hin véldrifin (Lister) af gerð HLF 2/77, afköst 7.5 m3/^1, þrýstingur 30 bar. Fyrir loftræstingu vélarúms og l°rt' notkun véla er einn rafdrifinn blásari frá Novenco, gerð ACN-630, afköst 15000 m3/klst. HAUKAFELL SF. 111 n !-V ™ HiUUFELl H0ÍN1FJ09ÐUB 2038 Óskum útgerð og áhöfn innilega til hamingju með nýja skipið, sem búið er STORK- * WERKSPOOR DIESEL aðalvél, HAum §erö 6F-240. OSKAR PETURSSON Fiskislóð 94 - Reykjavík - sími 21905

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.