Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1990, Page 39

Ægir - 01.09.1990, Page 39
9/90 ÆGIR QUnar útkúplanlegum keöjuskífum, gerð MJ9-k20.5, Snotaðar einnig sem akkerisvindur. . v®r hífingavindur af gerðinni MB7 eru á brúar- Sn, aftan við brú. Hvor vinda er búin einni tromlu 3 mmo x 700 mmo x 400 mm) og knúin af Bauer 7-9592 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma °rnlu (1. víralag) er 7.5 tonn og tilsvarandi dráttar- hrað' 44 m/mín. Pokalosunarvinda, af gerðinni RR1000, er b.b,- e8m við fiskilúgu á efra þilfari. Hún er búin einni r°rnlu, togátak á tóma tromlu (1. víralag) er 5.0 tonn. t ^tdráttarvinda, af gerðinni RR500, er staðsett á §8álga. Hún er búin einni tromlu, togátak á tóma r°rnlu (i. víralag) er 3.0 tonn. |v®r bakstroffuvindur, af gerðinni S.200, eru á P°l<amastri, togátak 0.5 tonn. r ^raftblökk er af gerðinni Triplex 504/300/2B, og ®rslublökk af gerðinni Triplex TRH70. ^'skidæla er af 12" gerð fra Karmpy A/S. ^etavinda er frá Sjóvélum h.f., togátak 3 tonn, og ,remst á vinnuþilfari, s.b.-megin. ðftarlega á togþilfari, b.b.-megin við vörpurennu, er vökvaknúinn losunarkrani, gerðM180K3, lyftigeta ,rn, armlengd 9 m, búinn 2ja tonna vindu. afeindatæki, tæki í brú o.fl.: Katsiá: Anritsu RA721UA, 96 sml, með dagsbirtuskjá e8uláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki yr°áttaviti: Anschutz, Standard 14 Jálfstýring: Anschutz 1600 *e8mælir: Ben, Eco 3C °ran.- Tveir Northstar 9400 með leiðarita e'ðariti: Quodfish 2000, litmyndskjár, með tölvu °ýptarmælir: Elac, LAZ 2500 (litamælir), 24 og 30 khz tíðni, sendiorka 1 KW 491 Úr brú skipsins. Dýptarmælir: Elac, LAZ 4400 (pappírsmælir), tengdur botnstykkisbúnaði fyrir litamæli Sonar: Elac, FS 3670, 2000 m, 37 khz tíðni Aflamælir: Scanmar C 606 Höfuðlínumælir: Kaijo Denki, KCN 200 Talstöð: Sailor T2031/R2022, 400 W SSB Örbylgjustöð: Sailor RT2047, 55 rása (duplex) Auk framangreindra tækja má nefna lcom kallkerfi, Sailor R2022 móttakara, Sailor R501 vörð, Sailor CRY 2002 dulmálstæki og olíurennslismæli frá Ben í tengslum við vegmæli. Þá er í skipinu sjónvarps- tækjabúnaður frá Norma fyrir vinnuþilfar, með fjórum tökuvélum og einum skjá (fjórskiptum) í brú. Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir togvindur, grandaravindur og hífingavindur, jafnframt því sem togvindur eru búnar átaksjöfnunarbúnaði frá F.K. Smith. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna tvo 12 manna Viking gúmmíbjörgunarbáta, flotgalla og tvö reykköfunartæki. Óskum eigendum og áhöfn til hamingju með nýja skipið NIDANA HF.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.