Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1990, Síða 40

Ægir - 01.09.1990, Síða 40
492 ÆGIR 9/90 Heildaraflatölur á ein- stökum landsvæðum eru miðaðar við óslægðan fisk. Svo er einnig í skrá um botnfiskaflann í hverri verstöð. hinsvegar eru aflatölur einstakra skipa ýmist miðaðar við óslægðan eða slægðan fisk, það er að segja við fiskinn eins og honum er landað. Nokkrum erfið- leikum er háð að halda ýtrustu nákvæmni í aflatölum einstakra skipa, en það byggist fyrst og fremst á því að sami bátur landar í fleiri en einni ver- stöð í mánuði. í seinni tíð hefur vandi þessi vaxið með tilkomu landana á fiskmarkaði og í gáma. ÚTGER0- 8i Afli aðkomubáta °@ skuttogara verður taIinn með heildarafla þeirrar verstöðvar sem lando þvi afN landar var í, og færist báts, sem t.d. hluta afla síns í annarn verstöð en þar sem hann er talinn vera gerður ut frá, ekki yfir og bætist þvl ekki við afla þann sern hann landaði í heimahö n sinni, þar sem slíkt het 1 það í för með sér að sam1 aflinn yrði tvítalinn 1 heildaraflanum. tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfirliti, nema endanlegar tölur sl. árs. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í júlí 1990__________________________________ Heildaraflinn á svæðinu var 26.136 (22.883). Afl- inn skiptist þannig: Botnfisku'- togara 15.086 (12.536), báta 9.809 (9.347) tonn, rækja 447 (715) tonn, humar 256 (285) tonn. Veiðafæraskiptingu fjölda sjóferða og afla einstakra skipa má sjá í skýrslu um aflann í einstökum verstöðv- um. Botnfiskaflinn í einstökum verstöðvum: Humar Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Lúða tonn Vestmannaeyjar: Bergey skutt. 2 286.3 Breki skutt. 2 454.7 Gídeon skutt. 2 78.9 Klakkur skutt. 3 330.1 Sindri skutt. 2 237.6 Gandi dragn. 2 102.4 Þórunn Sveinsdóttir dragn. 3 112.7 3 bátar lúðul. 5 12.3 5.0 Haftindur humarv. 5 33.2 5.0 Sjöfn humarv. 5 21.7 6.8 Sleipnir humarv. 5 24.6 5.5 Skúli fógeti humarv. 6 20.5 6.3 Sæfaxi humarv. 4 6.6 4.6 Draupnir humarv. 3 10.4 2.7 Sigurvík humarv. 3 23.0 2.7 Þórir Jóhannsson humarv. 2 40.9 2.7 Afli Bumar Veiðarf. Sjóf. tonn Hafnarey humarv. i Frigg botnv. 3 114.5 Sighvatur Bjarnason botnv. 1 9.2 Sigurfari botnv. 3 152.9 Heimaey botnv. 4 219.4 Suðurey botnv. 4 230.2 Álsey botnv. 4 190.9 Smáey botnv. 3 172.7 Bergvík botnv. 2 12.8 Drífa botnv. 3 93.7 Danski Pétur botnv. 2 118.3 Frár botnv. 4 172.5 Bylgja botnv. 1 76.5 Sigurbjörg botnv. 2 43.7 Örn botnv. 2 102.3 Öðlingur botnv. 3 102.9 Jóhanna botnv. 1 0.9 Andvari botnv. 2 100.5 Björg botnv. 3 84.3 Ófeigur botnv. 1 164.3 Katrín botnv. 3 52.6 Stefnir botnv. 3 167.5 Emma botnv. 1 48.1 Gjafar botnv. 2 34.7 Bjarnarey botnv. 4 189.2 Sigurbára botnv 68.6 Baldur botnv. 37.7 Klettsvík botnv. 62.9 30 smábátar færi 99 156.0

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.