Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1990, Side 48

Ægir - 01.09.1990, Side 48
500 ÆGIR 9 /90 Isfisksölur í ágúst 1990 Sölu- dagur: Sölu- slaður: Magn kg Erl. mynt ísl. kr. Meðal- verð Brelland: 1. SólborgSU 202 3. Hull 59.210 £ 86.706.04 9.256.518.40 156.33 2. FriggVE41 6. Hull 80.457 £ 92.091.08 9.879.450.57 122.79 3. Cideon VE 104 7. Hull 103.440 £ 108.929.98 11.685.448.10 112.97 4. Páll ÁR 401 8. Hull 91.200 £ 100.658.24 10.906.567.40 118.49 5. RauðinúpurÞH 160 9. Hull 146.710 £ 181.298.44 19.461.210.40 132.65 6. Guðfinna Steinsdóttir ÁR 10 14. Grimsby 43.495 £ 53.641.28 5.764.061.40 132.52 7. Sæljón SU 104 16. Grimsby 46.295 £ 66.665.42 7.161.857.65 154.70 8. Vörður ÞH 4 21. Hull 109.430 £ 135.279.05 14.637.416.30 133.76 9. Frosti ÞH 229 22. Hull 66.057 £ 99.693.10 10.843.677.50 164.16 10. Sigþór ÞH 100 22. Hull 59.185 £ 77.618.72 8.442.563.50 142.45 11. Ottó Wathne NS 90 23. Grimsby 122.932 £ 200.140.72 21.890.860.60 187.07 12. Óskar Halldórsson RE 157 23. Hull 83.299 £ 105.696.40 11.556.417.60 138.75 13. (sleifur VE 63 28. Hull 88.600 £ 100.722.80 10.998.624.00 124.14 14. BergurVE44 29. Hull 86.975 £ 97.461.25 10.654.880.90 122.51 15. Öðlingur VE 202 29. Hull 73.525 £ 74.920.40 8.190.391.32 111.40 16. Þórir SF 77 30. Hull 60.755 £ 72.942.71 7.936.976.95 130.64 17. ErlingurSF65 31. Hull 50.245 £ 52.891.44 5.704.745.90 113.54 Samtals 1.371.810 1.707.357.07 184.971.668.49 134.84 V-Þýskaland: 1. Ogri RE 72 6. Bremerhúven 220.077 DM 551.964.65 19.984.417.30 90.81 2. HaukurGK25 9. Bremerhaven 150.792 DM 463.522.18 16.700.240.50 100.75 3. Gullver NS 12 13. B'emerhaven 177.990 DM 462.077.64 16.716.359.50 93.92 4. FramnesíS708 16. Bremerhaven 138.935 DM 365.573.49 13.239.877.00 95.30 5. Vigri RE 71 20. Bremerhaven 164.837 DM 494.696.00 17.911.039.20 108.66 6. BjörgúlfurEA312 23. Bremerhaven 146.548 DM 467.096.96 16.942.260.67 115.61 7. Viðey RE 6 27. Bremerhaven 360.704 DM 795.422.52 28.687.416.80 79.53 8. Ottó N. Þorláksson RE 203 30. Bremerhaven 218.403 DM 530.266.04 19.106.395.40 87.48 Samtals 1.578.286 4.130.619.48 149.288.006.37 94.58 Frakkland frá Grimsby: 1. Sæljón SU 104 16. Bologne 17.300 FR 82.050.00 887.593.00 51.31 Þýskaland frá Grimsby: 1. Guðfinna Steinsdóttir ÁR 10 14. Bologne 16.872 DM 38.749.11 1.403.321.30 83.17 Samtals í ágúst 1990 2.984.268 336.550.589.16 Sameinað Þýskaland, framhald af bls. 485 heimsstyrjöld, að því gefnu að hlutdeild annarra ríkja minnkaði hlutfallslega frá því sem nú er. Hvaö gæti hindrað slíka þróun? Grunnur vaxandi fiskneyslu um allan heim er ekki aðeins fólks- fjölgun, þó hún spili vissulega stórt hlutverk. Vaxandi fiskneysla stafar fyrst og fremst af jákvæðri umræðu um heilsugildi fisk- neyslu. Árið 1987 hrapaði t.a.m. fiskneysla í Þýskalandi af völdum neikvæðrar umfjöllunar um orma í fiski. Af þessum ástæðum eru íslendingar í þeirri sérstöku aðstöðu að eiga allt sitt undir því að sjávarútvegur samkeppnisaðil- anna nái sem mestum gæðum á afurðum sínum. (Sbr. umfjöllun í 8. tbl. Ægis um styrki til fisk- vinnslu innan Evrópubandalags- ins.) Ef löndunum kringum Eystra- salt tekst að minnka mengun fljóta sem renna í þetta innhaf og minnka þannig mengun þessa inn- hafs, þá mun draga stórlega úr líkum á uppákomum vegna meng- unar í fiski og auka líkur á því að sú þróun, sem lýst var fyrr í grein- inni, eigi sér stað. Sama gildir að sjálfsögðu um önnur hafsvæði jarðar. Mikilvægast er þó, að strendur og strandhöf Evrópu verði lausar við mengun, því í Ijós hefur komið, að áhrif fjölmiðlafárs í kjölfar mengunarslysa eru stað- bundin. Annað er, að þróun A-Evrópu og þó sérstaklega hver ten®' Sovétríkjanna og annarra Evrópu^ landa verða, mun valda miklu u ^ hvers virði Evrópumarkaður|U verður. Ef svo fer að Sovétn 1 haldist að mestu sem eitt Rússland verði áfram þunga1 ríki/ m iöja ríkisins, lýðræðisþróun og samleg sambúð haldist, þa yfirgnæfandi líkur á að Þun^ miðja heimsviðskiptanna faerist ^ nýju til Evrópu. Augljóst er Rússland býr yfir öllu sem önn ^ lönd Evrópu skortir, og u,u^ Grundvöllur geysilegra viðskip er því fyrir hendi. Ef hinsveg1^ stöðnun og stöðugt ófriðarásta11 ríkir áfram innan Sovétríkjan'1®' þá mun væntanlegt hagva*13 skeið innan Evrópubandalag51 verða mun lágreistara en ella-

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.