Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1990, Qupperneq 12

Ægir - 01.10.1990, Qupperneq 12
516 ÆGIR 10/90 Reynsla fyrstu mánaðanna hefur þegar sýnt, að þurkunaraðferð þessi kemur að tilætluðum notum og má því búast við, að lík þurk- unarhús og þetta verði reist bæði í Reykjavík og annarstaðar." Félagið hætti störfum í krepp- unni 1931. Ekki var þó um eigin- legt gjaldþrot að ræða, en Magnús Blöndahl mun hafa gengið nær eignalaus frá þessum rekstri. Hann lést í Reykjavík sjötugur að aldri, þann 3. mars 1932. Eftir að starfsemi Sleipnis hf. lauk, tók Kveldúlfur hf. aðstöðuna í Haga á leigu í tvö ár. Þá tók Ingvar Vilhjálmsson stöðina á leigu og verkaði þar saltfisk og skreið árin 1935-1937. Árið 1941 fékk Eimskip þar inni fyrir vöru- geymslur. Sama ár flutti verk- smiðjan Vífilfell hf. í húsið og þar framleiddi fyrirtækið síðan Coca- Cola í áratugi. Fiskverkun er gekk undir nafn- inu „Litli Hagi" var rekin um eitt- Við Hauksbryggju um 1930. hvert skeið við túnfótinn í Haga. Fyrir fiskverkun þar stóð Ingi- mundur Pétursson fiskmatsmaður. Hann mun einkum hafa verkað fisk fyrir Steingrím Magnússon (f. 1895) í Fiskhöllinni við Norðurstíg (gegnt Hafnarbúðum). Sigurður Jónsson „í Görðunum" (f. í Skildinganesi 1865), útvegs- bóndi og fiskverkandi, kenndur við býli sitt „Garða" við Ægisíðu, rak um áratugaskeið útgerð og fiskverkun frá og á sjávarkamb- inum við Ægisíðuna. Hann var skútuskipstjóri fram undir miðja ævi. Er hann lét af sjómennsku, keypti hann land í Görðum. Þar rak hann jafnframt nokkurn bú- skap. Margt kvenna úr næsta ná- grenni og austan úr sveitum vann hjá honum við fiskþvott og fisk- breiðslu. Bæði var um það að ræða að þarna væri verkaður afli af hans eigin útvegi og eins tók hann fisk til verkunar frá öðrum, þ.á.m. Fiskveiðahlutafélaginu ís- land („íslandsfélaginu") á Kirkju- sandi, en í því var hann hluthafi. Jón „í Görðunum" sonur Sigurðar er þekktur sjósóknari og aflamað- ur. íbúðarhúsið í Görðunum stend- ur enn, við Ægisíðuna. Neðst í lóðinni standa gömlu fiskhúsin, rauðmáluð, en orðin lúin undan ágangi seltu og storma um nær einnar aldar skeið. Fiskverkun Alliance hf. á Þor- móðsstöðum, stóð við sjóinn skammt frá enda flugbrautarinnar neðan Starhaga. Þar reisti félagið nokkur fiskverkunarhús um og eftir 1925. Á Þormóðsstöðum hafði félagið Bræðingur hf. grútar- bræðslu. Af því íélagi keypti Alliance lóð undir starfsemi sína. Alliance starfaði um árabil á Þormóðsstöðum. Eftir að félagið hætti útgerð og fiskvinnslu fóru húsin í niðurníðslu með árunum. Þau voru rifin laust upp úr 1980. Þar eru nú sléttar grundir. Hús'n voru síðast í vörslu Landsban a íslands. Þeirra gætti árum saman af mikilli trúmennsku, Eðvat Jónsson „Ebbi í Alliance" (f- ^ - d. 1981) frá Mörk við Bræðra- borgarstíg, fyrrum togarasjómaður úr flota félagsins. Hann bjó vl Framnesveg. Fór hann nokkrar ferðir á sólarhring, alltaf gan®. andi, fram og til baka frá heimi i sínu til eftirlits þangað suður eftir' en ýmsir aðilar, þ.á m. Þóroddnr E. Jónsson, skinna- hrogna- °§ skreiðarkaupmaður, höfðu þar geymsluaðstöðu. Sagði Ebbi þar ýmsa á ferli sem aðrir höfðu ek ' hæfileika til að koma auga a' hvorki á meðan birtu naut né eft>r að skyggja tók. í kompu sem hann hafði aðsetur í á Þormóðsstöðum, gaf á að l>ta ýmsa merka muni úr gömlum skipum eða strandgóssi, þ- a nl' hurð og klukku úr gamla Suður- landinu, sem nú liggur ryðbrunm og lúið í fjörunni við síldarverk smiðjuna í Djúpuvík við Reykjar- fjörð á Ströndum. Þar þjónað' þetta gamla strandferðaskip a endingu sem verbúð fyrir starfsfól' síldarverksmiðjunnar, en hún var > eigu Alliance hf. Frá Skerjafirðinum höldum við út á Bráðræðisholt. Þar stóð 3 sinni tíð fiskverkunarstöðin „Dvergur". Fyrirtækið sem bót störf árið 1923 var í eigu þeirra Ingimundur Jónssonar („á Sandim um"), sem verið hafði um árab' verkstjóri hjá „Fiskveiðahlutafe- laginu íslandi" og Jóns Magnús- sonar, yfirfiskimatsmanns í Lindar- brekku. Þeir félagar voru áður meðeigendur að félaginu Haukur hf. Fiskverkun og stakkstæði a Bráðræðisholtinu voru tvískip1- efri og neðri Dvergur, náðu Vf 1 r víðáttumikið svæði, allt frá CamP Knox braggasvæðinu við Kapla skjólsveg, langleiðina niður að sl° við Eiðisgranda (Sólarlagsbraut) og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.