Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1990, Síða 54

Ægir - 01.10.1990, Síða 54
558 ÆGIR 10/9° Mesta lengd ......................... 39.30 m Lengd milli lóðlína (HVL) ........... 35.47 m Lengd milli lóðlína (perukverk) 34.00 m Breidd (mótuð) ....................... 9.40 m Dýpt að efra þilfari ................. 6.50 m Dýpt að neðra þilfari 4.15 m Djúprista (hönnunar) ................. 4.10 m Eiginþyngd ............................ 656 t Særými (djúprista 4.15 m) ............. 926 t Burðargeta (djúprista 4.15 m) ......... 270 t Lestarrými ............................ 312 m3 Brennsluolíugeymar (með daggeymi) 99.3 m3 Ferskvatnsgeymar ..................... 49.9 m3 Sjókjölfestugeymar ................... 18.8 m3 Brúttótonnatala ....................... 578 BT Rúmlestatala .......................... 343 Brl Ganghraði (reynslusigling) ........... 12.2 hn Skipaskrárnúmer ...................... 2067 framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu ásamt hliðar- skrúfurými; dælurými ásamt keðjukössum fremst og hágeymum í síðum fyrir ferskvatn o.fl.; fiskilest með botngeymum fyrir brennsluolíu og sjókjölfestu (í miðju); vélarúm með vélgæsluklefa fremst b.b,- megin og geymum í botni fyrir brennsluolíu o.fl.; og aftast skutgeymar fyrir brennsluolíu, ásamt daggeymi o.fl. Fremst á neðra þilfari er geymsla, en þar fyrir aftan eru íbúðir og síðan vinnuþilfar. Aftan við vinnuþilfar er fiskmóttaka fyrir miðju, verkstæði s.b.-megin og umbúðageymsla og salernisklefi b.b.-megin og þar framan við lokuð vélarreisn. Aftast er stýrisvélarrými fyrir miðju, klefi fyrir hafnarljósavél s.b.-megin og netageymsla b.b.-megin. Brú skipsins. Ljósmynd: Tæknideild /JS. Fremst á efra þilfari er vindurými fremst, en þar aftan við eru þilfarshús (síðuhús) beggja megin, undir hvalbaksþilfari, og milli þeirra gangur fyrir bobbing3 rennur, opinn að aftan. S.b.-megin er veiðarfæra geymsla fremst, þá íbúðir og ísvélarklefi aftast. B.b- megin eru geymslurými fremst og íbúðir þar fyrir aftan ásamt geymslum. Aftantil á togþilfari eru síðu hús (skorsteins- og stigahús). Togþilfar skipsins er aftan við þilfarshús og tengist áðurnefndum gang1- Vörpurenna kemur í framhaldi af skutrennu, og grein ist í fjórar rennur, sem liggja undir hvalbaksþilfaf' ná fram undir stefni, þannig að unnt er að hafa tv<er vörpur undirslegnar og tilbúnar til veiða. Vfir attur brún skutrennu er toggálgi, en pokamastur yfir fran1 brún skutrennu. Hvalbaksþilfar er heilt frá stefni aftur að miðju, en þar greinist það í tvennt og liggur meðfram báðum síðum aftur að síðuhúsum. Brú skipsins er aftantu < hvalbaksþilfari, og hvílir á um eins metra hárri reisn- í brúarreisn er andveltigeymir (ferskvatnsgeymir), au geymslurýma. Ofan á brúarþaki eru möstur fyrir 1° net og Ijós, og hífingablakkir eru í afturkanti bruar- Vélabúnaður: Aðalvél er frá H. Cegielski Sulzer, átta strokka fjðr gengisvél með forþjöppu og eftirkæli. Vélin teng' niðurfærslugír, með innbyggðri kúplingu, frá Vold og skiptiskrúfubúnaði frá Liaaen. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar Afköst ............. Gerð niðurfærslugírs Niðurgírun ........ Gerð skrúfubúnaðar Efni í skrúfu ..... Blaðafjöldi Þvermál skrúfu Snúningshraði skrúfu Stýrishringur ...... 8ASL25D 1280 KW við 750 sn/mín ACG 500 3.695:1 CP 75 NiAI-Brons 4 2600 mm 203 sn/mín HelixFD 2600/0.5 Á niðurfærslugír eru fjögur 1500 sn/mín afIúttó / eitt fyrir öxulrafal og þrjú útkúplanleg fyrir vökva^ þrýstidælur vindna. Rafall er frá Stamford af ge MHC 534E, 368 KW (460 KVA), 3x400 V, 50 Hz, o$ vökvadælurnar frá Abex-Denison, tvær af gerð T6 052-022, afköst 337 l/mín hvor við 210 bar þrýst'n| og ein af gerð T6ED-052-035, afköst 396 l/m"1 vl 200 bar þrýsting..

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.