Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1990, Síða 5

Ægir - 01.11.1990, Síða 5
UTGERÐARME Viö getum í dag afgreitt meö stuttum fyrirvara togvindur meö átaki frá 2 til 30 tonn. Viö getum útvegað hagstæö lán til allt að 5 ára. Afgreiðum allar vindur okkar meö tlAGGLUNOS DENISON VÉLAVERKSTÆÐJ SIG. SVEINBJÖRNSSON H® SKEIÐARÁSI, 210 GARÐABÆ - SIMI 52850 - FAX 652®60 vökvabúnaði EFNISYFIRLIT Table of contents RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 84. árg. 11. tbl. nóv. 1990 ÚTGEFANDI Fiskifélag Islands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 820 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Porstelnn Gíslason RITSTJÓRN OG AUGLÝSINGAR Ari Arason og Friðrik Friðriksson Farsími ritstjóra 985-34130 PRÓFARKIR OG HÖNNUN Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 2400 kr. árgangurinn SETNING, FILMUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND Prentsm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega Pftirprentun heimil sé heimildar getið Bls. 567. „ Undirbúnlngur að 49. Fiskiþinfíl heíur staðið í nærri tvo mánuði. Marf’ir fundir hafa verið haldnir i fiskideildum, aðalfundir sambanda og fjórðungsþing. Víða hefur fundarsókn verið ágæt og er ánægjulegt hve margir afþeim yngri eru nú að bætast í hópinn." Bls. 570. „Fyrir sjávarútveginn sem er mjög skuldsettur er brýnast að viðhalda þeim stöðug- leika sem náðst hefur í stjórn efnahagsmála. Opna þarf fyrirtæki í sjávarútvegi fyrir nýjum eigendum og nýta þann meðbyr sem er hjá almenningi til kaupa á hlutabréfum í ve! reknum fyrirtækjum." Bls. 576. „En hvað er ferskur fiskuri ídaglegu tali þýðir það tvennt: Fiskur sem er eingöngu kældur til að lengja geymsluþolið og íiskur sem ekki er búið að geyma of lengi. Engin regla er til um það hvenær kældur fiskur hættir að vera ferskur sökum aldurs, en hjá Bretum breytist „fresh fish" í „wet fish" þegar síga fer á seinni hluta geymsluþolsins. Bls. 580. „Það er augljóst að ef útgerðin fær kvótann afgjaldslaust til eignar um alla framtíð, þá fá menn í hendur verðmæti sem þeir þurfa ekkert fyrir að hafa. Án þess ég telji mig Itafa neitt einka- leyfi á réttlæti og siðgæði þá finnst mér alger óþarfi og ofrausn af almenningi í landinu að taka ekki jafnan hluta af svo fyrirhafnarlausum gróða. “ 49. Fiskiþing: Þorsteinn Gíslason: Setningarræða fiskimálastjóra 567 Ræða Halldórs Ásgrímssonar sjávarútvegsráðherra 570 Grímur Valdimarsson: Hvað er ferskur fiskur 576 Markús Möller: Kvótinn og lífskjörin 580 Jón Þ. Ólafsson: Saltfiskverkun við Sundin blá (síðari hluti) 584 Útgerð og aflabrögð 598 Montlily catch rate of demersal fish Heildaraflinn í október og jan. - okt. 1990 og 1989 606 ísfisksölur í október 1990 608 Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Skólasetning 1990 609 Ný fiskiskip: New fishing vessels ., Ásgeir Frímanns ÓF 21 612 Fiskaflinn í júní og jan.-júní 1990 og 1989 618 Monthly catch offish Forsíðumyndin er vetrarrhynd frá Akranesi. Myndina tók tngi St. Agnarsson.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.