Ægir - 01.11.1990, Page 6
566
ÆGIR
11/90
49. FISKIÞING • 49. FISKIÞING • 49. FISKIÞING • 49 FISKIÞING
49. Fiskiþing
Haldið 29. okt.—2. nóv. 1990
49. Fiskiþing íslendinga var sett
í húsi Fiskifélags íslands, Höfn,
Ingólfsstræti, mánudaginn 29.
október. Fiskimálastjóri, Þorsteinn
Gíslason, setti þingið. Setningar-
ræða fiskimálastjóra fer hér á eftir,
ásamt erindum sem flutt voru á
þinginu, en skýrsla fiskimálastjóra
og fleiri erindi munu birtast í
næsta tölublaði, svo og ályktanir
þingsins. Sjávarútvegsráðherra,
Halldór Ásgrímsson, ávarpaði
þingið í upphafi þess, og er
ávarpið birt hér í blaðinu.
Fulltrúar á 49. Fiskiþingi:
FULLTRÚAR FISKIDEILDA OG
FJÓRÐ UNGSSAMBA NDA
Reykjavík, Hafnarfjörður og nágrenni:
Björgvin jónsson, Kópavogi
Jónas Haraldsson, Reykjavík
Kristján Loftsson, Hafnarfirði
Sigurbjörn Svavarsson, Reykjavík
Vestlendingar:
Sævar Friðjónsson, Rifi/Hellisandi
Runólfur Guðmundsson,
Grundarfirði
Ólafur Gunnarsson, Ólafsvík
Teitur Stefánsson, Akranesi
Vestfirðir:
Einar K. Guðfinnsson, Bolungarvík
Halldór Jónsson, ísafirði
Reynir Traustason, Flateyri
Guðjón Indriðason, Tálknafirði
Norðurland:
Kristján Ásgeirsson, Húsavík
Marteinn Friðriksson, Sauðárkróki
Gunnar Þ. Magnússon, Ólafsfirði
Valdimar Kjartansson, Hauganesi
Austfirðir:
Jóhann K. Sigurðsson, Neskaupstað
Aðalsteinn Valdimarsson, Eskifirði
Jónas Jónsson, Reyðarfirði
Tryggvi Gunnarsson, Vopnafirði
Vestmannaeyjar:
Hilmar Rósmundsson, Vestm.eyjum
Logi Jónsson, Vestmannaeyjum
Sunnlendingar:
Eiríkur Tómasson, Grindavík
Benedikt Thorarensen, Þorlákshöfn
Ingólfur Falsson, Keflavík
Eiríkur Guðmundsson, Garði
FULLTRÚAR SERSAMBANDA
SJÁ VARÚTVEGSINS
Landssamband fsl. útvegsmanna:
Tómas Þorvaldsson, Grindavík
Fél. ísl. botnvörpuskipaeigenda:
Sveinn H. Hjartarson, Reykjavík
Sjómannasamband íslands:
Sigfinnur Karlsson, Neskaupstað
Farmanna- og fiskim.samb.íslands.
Guðjón A. Kristjánsson, ísafirði
Sölumiðstöð braðfrystihúsanna:
Hjalti Einarsson, Garðabæ
Félag Sambandsfiskframleiðenda:
Árni Benediktsson, Reykjavík
Sölusamband ísl. fiskframleiðenda:
Soffanías Cecilsson, Grundarfirði
Félag síldarsaltenda á N. og A. landi-
Hallgrímur Jónasson, Reyðartirði
Félag síldarsaltenda á S. og V. landi.
Stefán Runólfsson, Stokkseyri
Samlag skreiðarframleiðenda:
Ólafur Björnsson, Keflavík
Félag fiskmjölsframleiðenda:
Jón Ólafsson, Reykjavík
Félag rækju- og hörpudiskframleio-
enda:
Lárus Jónsson, Reykjavík
Landssamband smábátaeigenda:
Skarphéðinn Árnason, Akranesi