Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1990, Síða 7

Ægir - 01.11.1990, Síða 7
'1/90 ÆGIR 567 49. FISKIÞING • 49. FISKIÞING • 49. FISKIÞING • 49 FISKIÞING Þorsteinn Gíslason: Setningarræða fískimálastjóra Raðherra, góðir þingfulltrúar heiðursfélagar Fiskifélags slands og aðrir gestir. Ég býð Vkkur öll velkomin til 49. Fiski- P'n8s. Sérstaklega býð ég vel- ^°mna nýja fulltrúa, sem nú sitja 'skiþing í fyrsta sinn. Eg vil minnast hér þriggja félaga nkkar, er látist hafa frá því að við °mum hér saman á 48. Fiski- n'ngi. Þeirra Ármanns Friðriks- s°nar skipstjóra er lést 11. nóv- ember í fyrra, Ásbergs Sigurðs- s°nar fyrrverandi borgarfógeta er 14. júlí s.l. og Kristjáns Ingi- ergssonar skipstjóra en hann lést 3- júlí s.l. Arrnann Friðriksson fæddist í estmannaeyjum 21. nóvember ^14, sonur hjónanna Katrínar rVnjólfsdóttur og Friðriks Jóns- s°nar útvegsbónda. Armann hóf sjómannsferil sinn ^iög ungur að árum. 10 ára gam- fór hann að róa með föður s'num, sem var þá einn fengsæl- ast' skipstjóri í Vestmannaeyjum. ann stundaði sjómennsku í ^eira en 40 ár, þar af skipstjóri í , 3 ar- 24 ára að aldri eignaðist |Jann sitt fyrsta skip. Árið 1943 uttist Ármann með fjölskyldu s'na til Reykjavíkur og eignaðist ^eð bróður sínum á því ári nýtt S, |P -Ms Friðrik Jónsson". Á því s 'Pi hófst glæstur ferill hins mikla a ^manns. Árið 1947 var útgerð- arfólagið Ingimundur hf. stofnað þegar fyrsta Helgan RE 49 kom ný til landsins. Og Helgunum fjölg- aði og þær voru endurnýjaðar. Seinast með Helgu II RE 373 einu glæsilegasta fiskiskipi lands- ins er kom til landsins í október- mánuði 1988. Samtímis eða á þriðja áratug rak fyrirtækið myndarlega fiskverkun- arstöð við Súðarvog hér í Reykja- vík. Eftir Ármann Friðriks.on liggur mikið og farsælt starf. Hann var harður og ósérhlífinn skipstjóri, traustur og áreiðanlegur í öllum viðskiptum, ráðdeildarmaður, sem fór vel með, fjárfesti af var- kárni og lagði metnað sinn í að standa í skilum. Hann var trúr og áhugasamur Fiskifélagsmaður, var lengi í stjórn fiskideildar Reykjavíkur og sat mörg Fiskiþing. Ásberg Sigurðsson fæddist að Hvítárbakka í Borgarfirði 18. apríl 1917 sonur hjónanna Ásdísar Þor- grímsdóttur og Sigurðar Þórólfs- sonar skólastjóra. Hann nam lög- fræði. Starfaði í meira en tvo ára- tugi við sjávarútveg. Lengst sem framkvæmdastjóri við togarafé- lagið ísfirðing hf. á ísafirði. Á því tímabili sat hann mörg Fiskiþing fyrir Vestfirðinga. Ásberg var góður liðsmaður, háttvís og fylg- inn sér. Maður, sem ævinlega hafði að leiðarljósi, að hafa það heldur er sannarra reyndist. Hann bar alla tíð jákvæðan hug til Fiski- félags íslands, vildi veg þess mestan og lá ekki á þeirri skoðun sinni að félagsmálastörfin á vegum félagsins hefðu orðið sér öðrum skólum lærdómsríkari. Kristján Þórarinn Ingibergsson fæddist í Keflavík 23. febrúar 1947. Foreldrar hans voru María Auðunsdóttir og Ingibergur Hall- dórsson vélstjóri. Kristján var sannur og trúr sjómaður, sem hlaut í vöggugjöf marga þá eigin- leika, sem mest prýða hvern mann. Hann hóf sjómennsku kornungur að aldri og lauk prófi frá Stýrimannaskólanum í Reykja- vík vorið 1971. Frá skólaárunum eru okkur kennurum hans minnis- stæðar góðar gáfur en þó sérstak- lega hans sterka kímnigáfa og drenglyndi, sem hann miðlaði umhverfinu svo ríkulega af og breytti oft gráum hversdags- leikanum í þá birtu, sem gerir við- fangsefni hinnar hraðfleygu stund- ar svo leikandi létt. Þegar að námi loknu hóf hann skipstjórnarstörf og var lengst á "Vs Baldri frá Kefla- vík. Við skipstjórn náði hann ágætum árangri, sem ekki var hvað síst að þakka hve fljótur hann var að tileinka sér nýjungar í fiskveiðitækni. Kristján var mikill félagsmálamaður og framkvæmdi þau störf með reisn. Hann var sannur Fiskifélagsmaður, fulltrúi Keflvíkinga á fjórðungsþingum

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.