Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1990, Qupperneq 13

Ægir - 01.11.1990, Qupperneq 13
'1/90 ÆGIR 573 [ öðru lagi næst samræmd skýrslusöfnun og úrvinnsía. í dag er fram skýrslusöfnun og úr- V|nnsla gagna hjá þremur stofnun- b-e. ráðuneytinu, Fiskifélagi slands og Hafrannsóknastofnun- lnr|i- Öll skýrslusöfnun og úr- V|nnsla verður nákvæmari sé hún a einni hendi. Skapast þá auknir ^öguleikar til einföldunar og sam- r*mingar. Skýrslusöfnun og úr- V|nnsla gagna er mikilvægasti Pátturinn í eftirliti með veiðum og nýtingu afla og fer því best á því þessir þættir séu í höndum þess a°'ia, sem fer með stjórn veiði- eftirlits. Eftir slíka þreytingu, sem ég hef er rakið yrði augljóslega nokkur reyting á hlutverki Fiskifélags siands. Fiskifélagið myndi eftir Sem áður halda uppi þeim félags- e8a þætti, sem það hefur gert og Sem ég tel nauðsynlegan. Á það skal lögð rík áhersla að Fiskifélag lslands verður að taka að sér ný Verkefn i og af nægu er að taka. Má ner sem dæmi nefna verkefni á sv'ði fræðslu- og upplýsingamála í s)avarútvegi enda er Fiskifélag Islands einkar vel til þess fallið því 1 félaginu koma fram sjónarmið f,estra aðila sem við sjávarútveg starfa. Það skal á hinn bóginn ftrekað að Fiskifélagið er hálfopin- ner stofnun áhugamanna og hags- ^unaaðila í sjávarútvegi sem ekki er hægt að fela beina stjórnun fisk- Veiða því sá aðili sem því sinnir Verður m.a. að hafa heimild til að ylgja eftir ákvörðunum sínum valdboði. Að sjáfsögðu Verður ekki ráðist í svo viðamiklar breytingar á stjórnkerfi sjávarút- Vegsins án víðtækrar umræðu og r*kilegs undirbúnings. Er það von rnJn að þær hugmyndir sem ég hef reifað geti orðið grundvöllur slfkrar umræðu. Mebferö afla, bætt nýting Á síðasta áratug hafa kraftar hins °Pinbera og hagsmunaaðila að miklu leyti farið í að móta og festa í sessi lög og reglur um stjórn fisk- veiða. Breytingin úr frjálsum veiðum yfir í kvótakerfi hefur oft verið erfið og sársaukafull fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Það er því ekki óeðlilegt að þessi aðlögum hafi tekið sjávarútveginn tæpan áratug. Það er sannfæring mín að þegar lögin um stjórn fiskveiða koma til framkvæmda um næstu áramót fái fyrirtæki í sjávarútvegi loks starfs- frið til að sinna innri málefnum. Tímabundin lög og reglur um stjórn fiskveiða hafa skapað mikið óör- yggi í rekstri og of lítið ráðrúm hefur gefist til að vinna að skipu- lagi framleiðslunnar, vöruþróun og markaðsmálum. Nú, þegar menn vita betur hvar þeir standa og hver þeirra hlutur er, geta þeir einbeitt sér að því að gera sem mest úr því sem þeir hafa milli handa. Menn eru æ betur að gera sér Ijóst að afli í tonnum ræður ekki einn og sér afkomu sjávarút- vegsins og þar með þjóðarbúsins. Hráefnisgæði, vöruþróun og fram- sækni á erlendum mörkuðum ræður endanlegu skilaverði til íslenskra fyrirtækja. Nú er lag til að útgerð og fiskvinnsla einbeiti sér í mun meira mæli að þessum þáttum og nái m.a. beinna sam- bandi við neytendur. Við íslend- ingar getum ekki sætt okkur við þá framtíðarsýn að komandi kyn- slóðir puði hér við illa launaða hráefnisframleiðslu. Viðleitni okkar í gæða- og þró- unarmálum hlýtur að byggjast á því meginmarkmiði að auka þau verðmæti sem við höfum til skipt- anna. Fiskneysla í heiminum heldur áfram að vaxa á meðan flestir fiskstofnar eru nú þegar full- nýttir. Þessi þróun skapar íslend- ingum mikla möguleika. Líklegt er að verð á fiskafurðum muni í fram- tíðinni fara hækkandi, ekki síst frá hafsvæðum sem hafa þá sérstöðu að vera að mestu laus við meng- un. Um þessar mundir eru unnið ötullega af Hafrannsóknastofnun og Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins við athuganir á mengum í sjó og aðskotaefnum í fiskholdi. Það er Ijóst að helstu viðskiptalönd okkar munu í vaxandi mæli krefj- ast beinna vottorða um þessi efni. Við þurfum með öðrum orðum að sanna það að auglýsingar okkar um ferskleika og heilnæmi sjávar- fangs séu sannleikanum sam- kvæmar. Nú blasir við nýtt fyrir- komulega í Evrópu í sambandi við prófun og vottun vöru í milliríkja- viðskiptum. Við munum þurfa að aðlaga gæða- og eftirlitskerfi í vax- andi mæli að kröfum EB. Mikil- vægt er að standa þannig að mál- um að sú aðlögun verði íslenskum sjávarútvegi til framdráttar en ekki hindrunar. Annar möguleiki sem vaxandi eftirspurn eftir fiski leiðir af sér er stórsókn í fiskeldi, þ. á m. sjávar- fiska. Norðmenn áætla að árið 2010 verði þeir komnir í um það bil 1 milljón lesta framleiðsiu í fiskeldi og að verðmæti fram- leiðslunnar geti numið hærri upp- hæð en olíuiðnaður þeirra gefur af sér. Við íslendingar getum ekki setið hjá sem áhorfendur í þessari þróun. Þrátt fyrir yfirstandandi erf- iðleika í laxeldi megum við ekki missa móðinn og gefast upp. Sjáv- arútvegsráðuneytið vinnur nú að sérstakri rannsókna- og þróunar- áætlun í eldi sjávardýra. Svo virð- ist sem sérstaða okkar og sam- keppnishæfni geti verið mun meiri í eldi ýmsissa kaldsjávarfiska eins og lúðu, steinbíts, þorsks o.fl. en í laxeldi. Metnaðarfull áform Norðmanna á þessu sviði hljóta að ýta við okkur. Við höfum að mörgu leyti ágætar forsendur og jafnvel forskot á þessu sviði ekki síst með hliðsjón af möguleikum í fóðurframleiðslu. í þessu sam- bandi vakna einnig spurningar hvort bilið milli framboðs og eftir- spurnar verði að einhverju leyti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.