Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1990, Qupperneq 15

Ægir - 01.11.1990, Qupperneq 15
'1/90 ÆGIR 575 ^iálum og taka þyrfti til athugunar 'e'ðir til að tengja betur saman Veiðar og gæðastjórn fyrirtækja. Á tíma sem liðinn er hefur Sjávarútvegsráðuneytið unnið að að leita leiða til umbóta í 8®ðamálum sem skipt geta sköp- Upn fyrir afkomu sjávarútvegsins. Meðferð og nýting sjávarfangs er e^ki einkamál þeirra sem aðgang kafa að fiskveiðiauðlindinni þar sem gæði sjávarafurða og þar með Verð þeirra ræður miklu um lífs- kjör þjóðarinnar. Til að ná árangri 1 gæðastjórnun verða stjórnendur fynrtækjanna að taka upp nýja stJórnunarhætti. Þess vegna leitaði ^jávarútvegsráðuneytið í byrjun Þessa árs til þriggja vel rekinna fydrtækja í íslenskum sjávarút- Vegi, Útgerðarfélags Akureyringa, úskiðjusamlags Húsavíkur og Síldarvinnslunnar í Neskaupstað að útfæra nýjar hugmyndir í §®ðastjórnun. Með þessu móti v'ldi ráðuneytið leggja áherslu á með gæðastjórnun má gera góð fyrirtæki betri. Sjávarútvegs- ráðuneytið hefur í samvinnu við þessi fyrirtæki komið af stað sam- starfsverkefni um svonefnda al- hliða gæðastjórnun sjávarútvegs- fyrirtækja. í því felst að aðlaga þær aðferðir sem notaðar hafa verið við gæðastjórnun við framleiðslu iðnaðarvara í Bandaríkjunum og Japan að aðstæðum í íslenskum sjávarútvegi og koma þeim á til reynslu í þessum þrem fyrirtækj- um. Nú er verið að þjálfa starfsfólk til að taka upp breyttar aðferðir og er þess vænst að árangurinn muni sjást í auknum hagnaði fyrirtækj- anna. Líklegt er að þegar vinnan í þessum þremur fyrirtækjum hefur staðið í um eitt ár verði hægt að sjá merki breytinga, sem munu skila sér með vaxandi hraða þaðan í frá. Lokaorð Góðir þingfulltrúar! Mikil þróun og framfarir hafa orðið í sjávarútvegi á undan- förnum árum. Framfarirnar hafa ekki síst byggst á því að við höfum tekist á við aðsteðjandi vandamál á hverjum tíma og leitað nýrra leiða til að minnka kostnað og auka verðmæti framleiðslunnar. Þótt ýmislegt megi betur fara er Ijóst að okkur hefur almennt tekist betur en keppinautum okkar, en eins og kunnugt er hafa miklir erf- iðleikar steðjað að sjávarútvegi í Noregi, Færeyjum, Kanada og Evrópubandalagslöndum. Þetta er helsta skýringin á því að tekist hefur að varðveita lífskjör þjóðar- innar enda þótt samdráttur í afla hafi reynst nauðsynlegur. Þótt hagvöxtur hafi ekki verið eins mik- ill og ýmsir hefðu óskað er hag- vöxtur sem byggir á ofnýtingu auðlindanna blekking ein. Við verðum að halda áfram á sömu braut þannig að íslenskur sjávarút- vegur geti staðið undir þeim miklu kröfum sem gerðar eru til hans. Ég veit að Fiskiþing mun með störfum sínum háfa áhrif á þróun íslensks sjávarútvegs og ég óska þinginu farsældar í störfum. MEÐ NÝJUM FARKOSTUM FLUGLEIDIR Þjónusta atla leið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.