Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1990, Qupperneq 32

Ægir - 01.11.1990, Qupperneq 32
592 ÆGIR 11/90 Fjölmargar fiskverkanir voru starfræktar inn við Elliðaárvog frá því um og eftir 1950, fram á sjö- unda áratuginn. Flest voru þetta lítil fyrirtæki. Aðeins eitt og þeirra stærst er enn starfandi, Ing1' mundur hf., stofnað af Ármanni heitnum Friðrikssyni. Fyrirtækið rekur enn alhliða fiskverkun og útgerð (Helgurnar báðar) og er eina fyrirtækið á Reykjavíkur- svæðinu sem á undanförnum ar- um hefur stundað rækjuvinnslu- Það hefur nú flutt starfsemi sína til Siglufjarðar. Ferð okkar um saltfiskverkunar- stöðvar í Reykjavík líkur inn i Sogamýri. Fyrirtækið Melavellir- stofnað af Oddi Helgasyni hóf saltfiskverkun að Melavöllum við Sogaveg 1947-1948. Það fékk fyrsta nýsköpunartogarann (Akur- ey) sem seldur var öðrum aðilum en bæjarútgerðum víðsvegar um landið. Fjárhagserfiðleikar rnunu hafa valdið því að fyrirtækið varð ekki langlíft. Ingvar Helgason rak síðar um árabil bílaumboð sín í húsum Melavalla við Sogaveg. Seltjarnarnes Þótt nú sé af sem áður var voru Seltirningar fyrrum miklir sjósókn- arar. Þaðan var áður gerður ut fjöldi skipa á ári hverju og fyrir um það bil einni öld gengu af Seltjarn- arnesi 43 skip á vetrarvertíð. Sel- tirningar beittu sér síðar mjög fyrir þilskipaútgerð. Undir lok síðustu aldar og við upphaf þessarar, gerðu þeir út nokkur þilskip- AfH þeirra mun að einhverju leyti hafa verið verkaður heima fyrir hja útvegsbændum á Nesinu. Fyrsta fyrirtækið sem setti upp fiskverkun þar var Kveldúlfur hf- sem hóf nokkuð umfangsmikla fiskverkun í Melhúsum uni 1910- Fyrirtækið byggði m.a. fiskverkun- arhús, stakkstæði og tvær stein- bryggjur sem enn má sjá leifarnar inni um 1940. Fiskverkunarhúsin voru rifin laust fyrir 1950. Félagið ísafold („Vídalínsút- gerðin") sem stofnað var árið 1899 setti sig niður í Vatnagörðum. Þar voru fyrirhugaðar miklar fram- kvæmdir. Af þeim varð þó minna og stóð skemur en til stóð. Félagið gerði út sex togara; Akranes, Brimnes, Fiskines, Engines, Haga- nes og Kópanes. Þá gerði það út tvö flutningaskip. Breskt fjármagn var í þessu félagi að töluverðum hluta. Þar að baki stóðu þeir Louis Zöllner fjárkaupmaður og C.M. Mundahl í Newcastle. Sá síðar- nefndi mun hafa verið einhvers- konar blanda af Pétri Gaut og Bör Börson jr. Fyrir þessu félagi stóð Jón Vídalín, ræðismaður Breta í Reykjavík. Við hann var félagið jafnan kennt. Félagið hafði „út- stöðvar" í Hafnarfirði og á Akra- nesi. Ekkert varð af fyrirhuguðum stórframkvæmdum íVatnagörðum utan þess að þar var gerð tjörn til ístöku og ennfremur byggt íshús. Félagið lognaðist brátt út af. Jón Vídalín lést árið 1907. Hafði hann þá tapað nær öllum eigum sínum vegna þessa ævintýrs. Frá fiskverkun Kveldúlfs aö Melshúsum (nú Sæbraut) á Seltjarnarnesi 1915-16. Ljósm./TH.j. Fiskþvottur hjá Kveldúlfi að Melshúsum á Seltjarnarnesi um 1915. Ljósm./TH.J. 5.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.