Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1990, Side 38

Ægir - 01.11.1990, Side 38
598 ÆGIR 11/90 Heildaraflatölur á ein- stökum landsvæðum eru miðaðar við óslægðan fisk. Svo er einnig í skrá um botnfiskaflann í hverri verstöð. hinsvegar eru aflatölur einstakra skipa ýmist miðaðar við óslægðan eða slægðan fisk, það er að segja við fiskinn eins og honum er landað. Nokkrum erfið- leikum er háð að halda ýtrustu nákvæmni í aflatölum einstakra skipa, en það byggist fyrst og fremst á því að sami bátur landar í fleiri en einni ver- stöð í mánuði. I seinni tíð hefur vandi þessi vaxið með tilkomu landana á fiskmarkaði og í gáma. Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í, og færist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla síns í annarri verstöð en þar sem hann er talinn vera gerður út frá, ekki yfir og bætist því ekki við afla þann sem hann landaði í heimahöfn sinni, þar sem slíkt hefði það í för með sér að sami aflinn yrði tvítalinn ■ héildaraflanum. Alla' tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfirliti, nema endanlegar tölur sl. árs. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í september 1990_____________________________ Heildaraflinn á svæðinu var 17.476 (17.296) tonn þar af bátar 7.880 (7.363) og togarar 9.596 (9.937) tonn. Engin loðna barst á land frekar en í september í fyrra. Rækjuaflinn nú var 264 (266) tonn, hörpu- diskur 1.623 (1.250) tonn humar 49 (0) tonn og síld í lagnet 9 (0) tonn. Botnfiskaflinn í einstökum verstöövum: Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Vestmannaeyjar: Sindri skutt. 3 376.8 Breki skutt. 2 287.7 Klakkur skutt. 1 124.6 Gídeon skutt. 2 67.9 Bergey skutt. 2 184.8 Halkion skutt. 2 79.6 Frigg botnv. 4 118.4 Huginn botnv. 1 46.3 Sleipnir botnv. 2 17.3 Sigurfari botnv. 3 92.1 Freyr botnv. 1 42.0 Sighvatur Bjarnason botnv. 1 7.2 Frár botnv. 3 77.4 Bergvík botnv. 1 5.5 Björg botnv. 3 70.2 Sigurvík botnv. 2 17.1 Drífa botnv. 2 23.7 Afli Veiöarf. Sjóf.tonn Katrín botnv. 4 156.4 Andvari botnv. 2 85.1 Ófeigur botnv. 2 55.1 Suðurey botnv. 2 75.0 Bjarnarey botnv. 3 106.1 Álsey botnv. 3 131.4 Heimaey botnv. 2 16.8 Öðlingur botnv. 2 20.4 Emma botnv. 2 61.4 Gjafar botnv. 2 59.0 Smáey botnv. 3 109.5 Draupnir botnv. 2 5.4 Dala-Rafn botnv. 60.0 Baldur botnv. 18.8 Danski Pétur botnv. 46.4 Sigurbára botnv. 36.4 Sigurbjörg botnv. 9.2 Skúli fógeti botnv. 6.7 Þórir Jóhannsson botnv. 6.7 Valdemar Sveinsson net 2 88.2 Guðrún net 3 122.5 Bylgja net 2 65.7 Sjöfn net 5 38.0 Hafbjörg net 3 11.4 Kristín net 6 7.4 Þórunn Sveinsdóttir dragn. 2 67.4 Gandi dragn. 2 60.3 2 bátar lúðul. 7 10.6 1 3 smábátar færi 36 32.8 6 smábátar lína 43 47.1

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.