Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1990, Síða 54

Ægir - 01.11.1990, Síða 54
614 ÆGIR 11/90 Mesta lengd 33.00 m Lengd milli lóðlína 29.30 m Lengd milli lóðlína (kverk) 28.65 m Breidd (mótuð) 8.00 m Dýpt að efra þilfari 6.20 m Dýpt að neðra þilfari 3.90 m Eiginþyngd 333 t Særými (djúprista 3.90m) 669 t Burðargeta (djúprista 3.90m) 336 t I estarými 291 m3 Beitufrvstir 40 m3 Brennsluolíugeymar 66.0 m3 Andveltigeymir (brennsluolía) 24.4 m3 Ferskvatnsgeymar 26.8 m3 Brúttótonnatala 436 BT Rúmlestatala 281 Brl Skipaskrárnúmer 2123 þ.e. þilfarshús sem nær milli síða og brú þar ofan á. Fremst í þilfarshúsi er andveltigeymir (Ulstein). I afturkanti brúar er skorsteinahús með áföstu ratsjár- og Ijósamastri. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er Callesen, gerð 427 FOT, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 508 KW við 425 sn/mín. Vélin tengist skiptiskrúfubúnaði frá Callesen, skrúfa 3ja blaða með 1675 mm þver- máli, snúningshraði 425 sn/mín. Hjálparvélar eru tvær frá Volvo Penta af gerð TD 100 CHC, sex strokka fjórgengisvélar með forþjöppu og eftirkælingu, sem skila 158 KW við 1500 sn/mím Hvor vél knýr beintengdan riðstraumsrafal fra Stamford, gerð MSC 434D, 144 KW (180 KVA), 3x380 V, 50 Hz. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord at gerð H 330-130 ESG 420, snúningsvægi 1600 kpm, og tengist flipstýri frá Barke af gerð BRB 12. 21. 12- í skipinu er ein skilvinda frá Alfa Laval af gerð MAB 103B fyrir brennsluolíu. Ræsiloftþjappa er rafdrifin frá Sperre af gerð HLF2/77, afköst 9 m3/klst við 30 kp/ ■cm2 þrýsting. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er æinn rafdrifinn blásari, afköst 13500 m3/klst. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir rafmót- 'ora og stærri notendur, og 220 V riðstraumur til lj°sa 'Og almennra nota. Fyrir 220 V kerfið eru tveir 40 KVA spennar, 380/220 V. Rafalar tengjast samkeyrslubún- aði. I skipinu er landtenging. Tankmælikerfi er frá Peilo Teknikk af gerð 822- 203. í skipinu er ferskvatnsframleiðslutæki frá Atlas at gerð AFGU 1E 1.5, afköst 1.5 tonn á sólarhring. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. Upphitun í skipinu er með rafmagnsofnum. Fyrir upphitun á neysluvatni er 300 I hitakútur með 6 KW rafelementi íbúðireru loftræstar með rafdrifnum blas- urum, einn 1100 m3/klst blásari fyrir innblástur með 4x4 KW hitaelementum í loftrás, og sogblásarar fyr^r eldhús, snyrtingar o. fl. Fyrir vinnuþilfar er 1200 m klst blásari. Fyrir hreinlætiskerfi eru tvö vatnsþrýsti- Ásgeir Frímanns treystir á Volvo Penta í skipi sem frystir aflann um borð skiptir öllu máli að frystikerfið búi við stöðuga raforku. Þess vegna eru tvær 158 kw Volvo Penta hjálpar- vélar í Ásgeiri Frímanns. VOLVO PENTA Geati uútun úýÚHewtulúui FAXAFEN 8 • SÍMI 91 • il 51 70

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.