Ægir - 01.11.1990, Blaðsíða 55
'1/90
ÆGIR
615
^erfi frá Bryne Mek. Verksted af gerð 1234, annað
fyrir sjó og hitt fyrir ferskvatn, stærð þn/stigeyma 150 I.
Fyrir vökvaknúinn vindubúnað er vökvaþrýstikerfi
með vökvageymi og tveimur rafdrifnum Allweiler
dælum. Stýrisvél er búin einni rafdrifinni vökvaþrýsti-
dælu.
I frystivélarými fremst á neðra þilfari eru tvær kæli-
Þjöppurfrá Bitzer af gerð OSN 7061 K fyrir frystitæki,
^núnar af 45 KW rafmótorum, afköst 36700 kcal/klst.
(43 KW) við -r- 40 °C/-/+ 25 °C hvor þjappa. Fyrir
beitufrysti er ein Bitzer 2T kæliþjappa, knúin af 3 KW
rafmótor, og fyrir lestar er ein Bitzer 4N kæliþjappa
knúin af 7KW rafmótor. Kælimiðill fyrir kerfin er
Freon 22.
Ibúöir:
I íbúðarými á neðra þilfari eru fjórir 2ja manna
klefar b.þ,- megin, en s.b.- megin þvottaherbergi
n‘|eð sturtuklefa, salernisklefi, gangur og vélarreisn.
I íþúðarými á efra þilfari er fremst eldhús, matvæla-
Seymsla og borðsalur og aftantil tveir 2ja manna
.Klefar, einn eins-manns klefi, salernisklefi, sturtuklet'i
°8 stigagangur ásamt vélarreisn.
| brú er skipstjóraklefi með snyrtingu.
Ibúðir eru einangraðar með steinull og klæddar
nieð plasthúðuðum spónaplötum.
Vinriuþilfar (milliþilfarsrými):
'VinnuþiIfar fyrir línuveiðar, svo og fiskaðgerð og
^eðhöndlun á fiski, er á neðra þilfari og afmarkast af
Jrystivélarými að framan og íbúðarými að aftan. Hluti
Pessa rýmis er í lokuðum línugangi s.b.- megin aftan
v'b miðju.
. Framarlega s.b,- megin á vinnuþiIfari er síðulúga
ybr línudrátt með rannihlera. Sérstakur línudráttar-
k|efi er s.b.- megin fremst á vinnuþiIfari. Línulagn-
Myndin sýnir skutlúgur og búnað t'yrir línulagningu vélbeit-
ingu s.b,- megin. Lósmynd: Tæknideild /]S.
ingslúgur eru á skut, annars vegar fyrir vélbeitta og
hins vegr handbeitta (lúðulína) línu.
Fremst b.b- megin eru tveir frystiklefar, afköst 5
tonn á sólarhring hvor, og einn lóðréttur 20 stöðva
plötufrystir frá Dybvad Staalindustri A/S, gerð DSKF
20100 B, afköst 5 tonn á sólarhring. Annar búnaður
á vinnuþilfari er safnkassi fyrir afla, aðgerðarborð,
þvottaker o.fl.
Fyrir línuveiðar er línuvélasamstæða frá Mustad
A/S. Fremst í línugangi eru átta 9m stokkaraðir, en
framan við þær er uppstokkunarvél (SPC-10S), og aft-
ast er beitingarvél (EMS-C). Á stokkunum er unnt að
koma fyrir 36000 krókum. Beituskurðarvef er frá
Stranda Motorverksted.
Undir neðra þilfari, aftan vélarúms, er einangruð
og klædd beitugeymsla, um 40 m3 að stærð, búin
blásturskælingu.
Útveggir og loft vinnuþilfars er einangrað með
steinull og klætt innaná með plasthúðuðum kross-
viði.
Óskum eigendum og áhöfn
til hamingju með skipið sem er búið
ALFA LAVAL skilvindu
(2.LANDSSMIÐJAN HF.
J SÖLVHÖLSGÖTU 13-101 REYKJAVÍK
f SlMI (91 (20680-TELEX 2207 GWORKS
TELEFAX (91) 19199