Ægir - 01.11.1990, Side 57
ÆGIR
617
>4
MU5TAD
ÝMSAR TILLÖGUR AÐ
VÉLVÆÐINGU
1. KERPI — Byrjið með minni gerð línubrautum
af krókhreinsara, (magasínum).
beituleiðslu og 2—3
2. KERFI — Ef nú er bætt við snúningsréttara) er stutt í
samsettu spili (með fullvélvæddar veiðar.
uppstokkunarvél og
3. KERFI — Ef næsta skref er síðan
stigið með því að taka í
notkun Mark II
beitingarvél, þá hefur því
marki verið náð að vinna
með fullbúnu kerfi til
endanlega vélvæddra
línuveiða.
mÁ Ásgeir Frímanns er með
Mustad Autoline kerfi ásamt
mörgum öðrum skipum sem
dæmi: ^ybEldeyjarhjalti,
™/b Skarfur, "Vb Núpur, "Vb Sig-
hvatur, "Vb Sigurfari,
og mÁ> Stefán Þór.
MUSTAD
AUTOLINE-
KERFI
- FYRIR LÍNUBÁTA AÐ
STÆRÐ 30 FET EÐA MEIRA
Vinna okkar að vélvæðingu línuveiða
hefur leitt í ljós þörfina fyrir
hagkvæmar og markvissar lausnir
varðandi störfin á bátunum, að
meðtöldum bátum af smærri gerð
(allt niður að 30 feta bátum) —
trillubátum, minni gerð af
þilfarsbátum og einnig bátum sem
eru nýttir til annarra veiða. Förf er
fyrir valkosti varðandi hin ýmsu tæki,
og hinir ýmsu hlutar vélbúnaðarins
þurfa að geta unnið saman, eða
einstakir hlutar teknir úr sambandi
eftir þörfum.
Mustad Autoline kerfið svarar öllum
þessum kröfum. í þessu efni hafa
Mustad verksmiðjurnar rutt brautina
og hafa meira en tíu ára reynslu í því
efni. Fleiri hundruð Autoline kerfi
eru í daglegri notkun víðsvegar um
heiminn. Pannig er það öruggt að
reynsla Mustad verksmiðjanna býður
búnað til vélvæddra Íínuveiða sem
skarar fram úr á sínu sviði.
MEÐ VÉLVÆÐINGU NÁST ÝMSIR
KOSTIR OG MARGSKONAR
ÁVINNINGUR:
• Aukinn afli
• Hagstæðari rekstur
• Betri vinnuskilyrði
• Meira öryggi
• Hraðvirkari beiting
• Beitan fer alltaf fersk í sjóinn
• Engin beiting í landi
^4mustad
ALTTOUtME
^ 5V5TEM________________y
Leitið upplýsinga
Atlas hf
Korgnrtúm 24 — Sími 6211??
l'ostholl 403 - Rt‘\kj;ník