Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1991, Qupperneq 30

Ægir - 01.01.1991, Qupperneq 30
22 ÆGIR 1/91 Flutningur aflakvóta milli landshluta og útgerðarstaða árið 1990 í þessari grein verður greint frá flutningi aflakvóta árið 1990. Farið verður yfir flutning aflakvóta milli skipa í eigu sama útgerðar- aðila, flutning aflakvóta milli skipa sem gerð eru út frá sömu verstöð, flutning aflakvóta milli skipa sem grundvallast á jöfnum verðmætum, heildarflutning afla- kvóta, flutning á aflakvóta milli skipa, sem ekki eru gerð út frá sömu verstöð, að fengnum um- sögnum sveitarstjórnar og sjó- mannafélags þess byggðarlags, sem aflinn flyst frá. Megináhersla er lögð á flutning á aflakvóta milli útgerðarstaða og dregið saman eftir landshlutum. Greinin er af svipuðum toga og greinin í 1. tbl. Ægis 1990. Töflur 1-7 hér á eftir sýna flutn- ing aflakvóta milli landshluta á grundvelii flutnings aflakvóta milli einstakra útgerðarstaða. Til og frá Suðurlandi Nokkur aukning varð á flutningi aflakvóta til Suðurlands en þorsk- ígildisaukning á botnfiskkvóta nam 2.287.8 tonn. Mestu kvóta- tilfærslur voru í ýsu eða 1.679.3 tonn. Mest fór af rækju út af svæð- inu eða 1.970.4 tonn. Árið 1989 var minni tilfærsla af botnfiskkvóta til Suðurlands eða 809.8 þorsk- ígildistonn. Til Suðurlands teljast Vestmannaeyjar til og með Por- lákshöfn. Til og frá Reykjanesi Breyting varð á flutningi botn- fiskkvóta svæðisins en árið 1990 jókst hann sem nam 756.9 þorsk- ígildistonnum en árið áður var um að ræða flutning frá svæðinu sem nam 1.860.4 þorskígildis- tonnum. Aðal tilflutningur var í karfa en 1.482.4 tonn fluttust á svæðið umfram það sem fór frá því. Auk þess fluttust 767.0 tonn af þorski á svæðið umfram það sem fór frá svæðinu. Til Reykja- ness telst Grindavík til og með Reykjavík. Til og frá Vesturlandi Helstu breytingar á þessu svæði hvað varðar aflaflutning voru að 1.960 þorskígildistonn af botnfisk- kvóta fóru af svæðinu umfam afla- kvóta sem fluttist á svæðið. Árið 1989 var þessi umframflutningur frá svæðinu miklu minni eða 264.4 þorskígildistonn. Breytingin virðist liggja aðallega í miklu meiri flutning þorskkvóta af svæðinu auk ufsa. Þannig fluttust 1.274.6 tonn af þorskkvóta af svæðinu umfram þann sem fluttist á svæðið og 482.4 tonn af ufsakvóta. Til Vesturlands telst Akranes til og með Stykkishólmi. Til og frá Vestfjörðum Þær breytingar urðu, helstar á þessu svæðiaðl .408.5 þorskígild- istonn af botnfiskkvóta fluttust á svæðið umfram aflakvótaflutning frá svæðinu. Voru það aðallega þorsk- og ufsakvótar. Árið 1989 fluttust hinsvegar 429.7 þorsk- ígildistonn af svæðinu umfram þá aflakvóta sem fluttust á svæðið. Til Vestfjarða telst Barðaströnd til og með Veiðileysu. Til og frá Norðurlandi-vestra Helstu breytingar hér voru að 5.084.5 þorskígildistonn af botn- fiskkvóta fóru af svæðinu umfram þann kvóta sem fluttist á svæðið. Þessi flutningur var mun minni árið 1989 en þá fóru 1.334.4 þorskígildistonn af botnfiskkvóta frá svæðinu umfrani flutning afla- kvóta á svæðið. Töluverð kvóta- flutningur var á rækjukvóta á svæðið eða 410.5 tonn umfram rækjukvóta frá svæðinu. Til Norðurlands-vestra telst Drangs- nes til og með Siglufirði. Til og frá Norðurlandi-eystra Ekki voru miklar breytingar hvað varðar flutning kvóta á svæð- inu en 1.744.7 þorskígildistonn af botnfiskkvóta fluttust á svæðið umfram flutning frá því. Árið 1989 nam þessi umframflutningur botn- fiskkvóta á svæðið 2.126.1 þorsk- ígildistonni. Til Norðurlands-eystra telst Ólafsfjörður til og með Vopnafi rði. Til og frá Austurlandi Ekki urðu verulegar breytingar á flutningi at'lakvóta á svæðinu en 643.7 þorskígildistonn af botnfisk- kvóta fluttust á svæðið umfram kvóta frá því. Til Austfjarða telst Seyðisfjörður til og með Horna- firði. Friðrik Friðriksson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.