Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1991, Síða 42

Ægir - 01.01.1991, Síða 42
34 ÆGIR 1/91 HAF- OG FISKIRANNSÓKNIR Skipaáætlun Hafrannsóknastofnunar 1991 Á síðastliðnu ári voru gerðar viðamiklar endurbætur á rann- sóknaskipinu Árna Friðrikssyni þannig að þar er nú mun betri að- staða til margvíslegra rannsókna en áður var. Þá var innréttuð rann- sóknastofa og lagfærðar íbúðir skipverja á r.s. Dröfn. Rannsókna- skipin eru því þetur þúin til að gegna hlutverki sínu en verið hefur á undanförnum árum. Vegna mikillar óvissu um ástand loðnustofnsins verður lögð mikil áhersla á loðnurannsóknir árið 1991. Skipaáætlun ber þess greinileg merki. Þannig verða r.s. Bjarni Sæmundsson og r.s. Árni Friðriksson við loðnurannsóknir í samtals 132 daga og eru þá ekki meðtaldir aukaleiðangrar sem væntanlega verða farnir ef illa gengur að mæla stærð loðnu- stofnsins. Stofnmælingu botnfiska á 5 leigðum togurum verður fram- haldið í 7. sinn en stoínmæling rækju fer fram á rannsókna- skipunum Árna Friðrikssyni og Dröfn og er þetta í fjórða skiptið sem slíkar mælingar eru gerðar. í júní verður Bjarni Sæmundsson við rannsóknir á úthafskarfa djúpt suðvestur af landinu og verða þá gerðar tilraunir tii að mæla stærð karfastofnsins með bergmálsað- ferð. A.m.k. þrír jarðfræði- og málmleitarleiðangrar verða farnir á árinu. Vistfræðirannsóknum á hrygningarslóð suðvestanlands sem hófust á s.l. ári verður fram haldið svo og hefðbundnum rann- sóknum á ástandi sjávar seni gerðar eru árst'jórðungslega. Að öðru leiti ber skipaáætlunin þess merki eins og mörg undan- farin ár að úthald skipanna er miðað við 9 mánuði skv. ákvörðun fjárveitingavaldsins. Raunar er alls óvíst hvort framlög á fjárlögum þessa árs duga til þess að halda skipunum úti svo lengi. Jakob Jakobsson R.S. Árni Friðriksson Leid nr. Dags. Verkefni Athafnasvæði Verkeínisnúmer 1. 2.1.-23.1 Loðnurannsóknir A og SA 23.02, 28.15 2. 28.1.-14.2. Loðnu- og síldar- 23.02 rannsóknir S og SA 23.03 3. 3.4.-15.4. Mangangrýti á Reykjaneshrygg SV 11.18 4. 18.4.-30.4. Útbreiðsla og magn silikat- N 11.02 og mangansambanda 5. 7.5.-10.5. Kvörðun bergmálstækja Flvalfjörður 23.05 6. 21.5.-1.6. Uppstreymi í ísafjarðardjúpi V og N 11.14 og langtíma umhverfisrannsóknir 11.15 á íslandsmiðum 11.19 7. 3.6.-10.6. Vistfræðirannsóknir SV-lands SV 16.03 15.05 8. 1.7.-15.7 Stofnmæling rækju N 22.07 Rækjuleit 24.06 9. 18.7-1.8. Stofnmæling rækju N 22.07 Rækjuleit 24.06 10. 7.8.-3.9. Fiskungviði Umhverfis 16.01,22.02 Ástand sjávar landið 23.04, 15.05 Dýrasvif 13.02, 28.15 11. 30.9-18.10. Stofnmæling loðnu Vog N 23.01 12. 23.10-5.11. Stofnmæling loðnu V, N og A 23.01 13. 25.1 1 .-20.1 2 Stofnmæling síldar VogS 23.03

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.