Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1991, Qupperneq 42

Ægir - 01.01.1991, Qupperneq 42
34 ÆGIR 1/91 HAF- OG FISKIRANNSÓKNIR Skipaáætlun Hafrannsóknastofnunar 1991 Á síðastliðnu ári voru gerðar viðamiklar endurbætur á rann- sóknaskipinu Árna Friðrikssyni þannig að þar er nú mun betri að- staða til margvíslegra rannsókna en áður var. Þá var innréttuð rann- sóknastofa og lagfærðar íbúðir skipverja á r.s. Dröfn. Rannsókna- skipin eru því þetur þúin til að gegna hlutverki sínu en verið hefur á undanförnum árum. Vegna mikillar óvissu um ástand loðnustofnsins verður lögð mikil áhersla á loðnurannsóknir árið 1991. Skipaáætlun ber þess greinileg merki. Þannig verða r.s. Bjarni Sæmundsson og r.s. Árni Friðriksson við loðnurannsóknir í samtals 132 daga og eru þá ekki meðtaldir aukaleiðangrar sem væntanlega verða farnir ef illa gengur að mæla stærð loðnu- stofnsins. Stofnmælingu botnfiska á 5 leigðum togurum verður fram- haldið í 7. sinn en stoínmæling rækju fer fram á rannsókna- skipunum Árna Friðrikssyni og Dröfn og er þetta í fjórða skiptið sem slíkar mælingar eru gerðar. í júní verður Bjarni Sæmundsson við rannsóknir á úthafskarfa djúpt suðvestur af landinu og verða þá gerðar tilraunir tii að mæla stærð karfastofnsins með bergmálsað- ferð. A.m.k. þrír jarðfræði- og málmleitarleiðangrar verða farnir á árinu. Vistfræðirannsóknum á hrygningarslóð suðvestanlands sem hófust á s.l. ári verður fram haldið svo og hefðbundnum rann- sóknum á ástandi sjávar seni gerðar eru árst'jórðungslega. Að öðru leiti ber skipaáætlunin þess merki eins og mörg undan- farin ár að úthald skipanna er miðað við 9 mánuði skv. ákvörðun fjárveitingavaldsins. Raunar er alls óvíst hvort framlög á fjárlögum þessa árs duga til þess að halda skipunum úti svo lengi. Jakob Jakobsson R.S. Árni Friðriksson Leid nr. Dags. Verkefni Athafnasvæði Verkeínisnúmer 1. 2.1.-23.1 Loðnurannsóknir A og SA 23.02, 28.15 2. 28.1.-14.2. Loðnu- og síldar- 23.02 rannsóknir S og SA 23.03 3. 3.4.-15.4. Mangangrýti á Reykjaneshrygg SV 11.18 4. 18.4.-30.4. Útbreiðsla og magn silikat- N 11.02 og mangansambanda 5. 7.5.-10.5. Kvörðun bergmálstækja Flvalfjörður 23.05 6. 21.5.-1.6. Uppstreymi í ísafjarðardjúpi V og N 11.14 og langtíma umhverfisrannsóknir 11.15 á íslandsmiðum 11.19 7. 3.6.-10.6. Vistfræðirannsóknir SV-lands SV 16.03 15.05 8. 1.7.-15.7 Stofnmæling rækju N 22.07 Rækjuleit 24.06 9. 18.7-1.8. Stofnmæling rækju N 22.07 Rækjuleit 24.06 10. 7.8.-3.9. Fiskungviði Umhverfis 16.01,22.02 Ástand sjávar landið 23.04, 15.05 Dýrasvif 13.02, 28.15 11. 30.9-18.10. Stofnmæling loðnu Vog N 23.01 12. 23.10-5.11. Stofnmæling loðnu V, N og A 23.01 13. 25.1 1 .-20.1 2 Stofnmæling síldar VogS 23.03
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.