Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1992, Síða 9

Ægir - 01.06.1992, Síða 9
6/92 ÆGIR 289 ar sem ráðstöfun útgerðar á a snum breytist svo eindregið til Sornu áttar verður að ætla að hér ,atl orðið varanlegar breytingar á utgerðarháttum. Auðsjáanleg S,:’'r'n8 á auknum löndunum l 'Pa 'nnanlands utan heima- tatna skipanna eru innlendir fisk- markaöir. (Að vísu minnkaði hlut- ei d þessarar ráðstöfunar aflans i'tdlega fyrst §a a síðasta ári, en það stafar °g síðast af hruni loðnuveið- na- Loðnunni er, eóli veiðanna ^mkvæmt, landað í mun meira er| utan heimahafna skipanna p . 8'ldir um aðrar fisktegundir.) s verðlagning á fiski het'ur u 'ð mjög samkeppni í fisk- a'nns'u. Er ólíklegt að í nokkurri eittlnnUgre'n her á 'anc*' tinnist yað sem nálgast betur hug- ^ Vndir hagfræðinga um full- a°mna samkeppni en hluti þess- l 3r atvinnugreinar á suðvestur- horni landsins. ít" ^Xanc^' hlutdeild vinnsluskipa jr 'S atia landsmanna þekkja flest- ^ Hagkvæmni þessa rekstrar- Vi'ms hefur enn yfirburði yfir s nsu ' landi. Það er reyndar fiskrnin8 hvort markaðsverð á vjta^So ei<i<i meðvitað eða ómeð- fr svar fiskvinnslunnar við fisk lto8Urunum og útflutningi ís- Ve meö gámum. Ákvörðun Sj . a§sráðs um fiskverð hverju teki l|V!'rt'St yfirleitt ráðast af föstu fiskvinUtÍallÍ milli út8erðar Og söpn nsiu og var þannig í mót- þ-pi, Vl° grundvöllinn sem er markaAd' cVerð á fiski á heims' setT| .L fiskimiðin eru auðlind Urn hefur ver'ð að takmörk- gildi 'num °S Þessvegna vex verð- en s auðlindannnar í öðrum takti fiskva Viröisauki sem á sér stað í að nnAS'Unni' hv' má teiJa líklegt fiskvj 1 S|^rt hskverð hefði orðið utgerð'i! Unni erfiður baggi' Frjáls að ýtfi etð' anr,aðhvort snúið sér Um boUming' 'sfisks eða vinnslu Samken^ ■' ,skipum -°g ' °P'nn' pPm hefði hún gengið frá fyrirtækjum sem hefðu rekið fisk- vinnslu og útgerð undir sama hatti. Einhverjum kann aó koma slík niðurstaða spánskt fyrir sjónir. Hversvegna ætti fiskvinnsla sem fengi ódýran fisk frá eigin skipum ekki að spjara sig í slíkri aðstöðu? Hér kemur fyrst og fremst til skortur á samkeppni. Ef raunveru- legur kostnaður af því að nýta afla at' eigin skipum kemur ekki t'ram þá minnkar hvatinn til að gera sem best úr hráefninu og leiðir til þess að fjármagn og vinnuafl mun leita frá slíkum fyrirtækjum. Laun og verðlag í öllum löndum heims- ins fylgja sterkustu atvinnugrein- unum sem best standa sig. Et ein- hver atvinnugrein eða hluti at- vinnugreinar fyIgir ekki eftir þeim fremstu, þá úreldist hún og heltist úr lestinni. Þetta ferli getur tekið langan tíma en er óumflýjanlegt. (Hægt er að halda slíku áfram í 70 ár eins og Rússar hafa sýnt fram á. Hrunið verður því harka- legra sem lengur er haldið átram.) Með þessu er tekið undir rök talsmanna veiðileyfagjalds um ókosti upphaflegrar úthlutunar aflamarks án endurgjalds. Sá mun- ur er þó á að eigendum aflamarks- ins gafst tími þannig að fórnar- kostnaður þess að nýta eigið at'lamark varð þeim Ijós. Annað, einkaeign á at’lamarki var eina raunhæfa leiðin að hagkvæmri stjórn fiskveiða og er eina leiðin til bættrar umgengni um Islandsmið. Stærstu útgerðarstaðir landsins í 8. tbl. Ægis 1989 var tekinn saman heildarafli helstu útgerðar- staða á íslandi árið 1988 og at- hugað hverjar breytingar hefðu orðið á hlutdeild þeirra í heildar- afla frá 1983. Sama var gert í 8. tbl. Ægis 1991 og verður hér enn endurtekið. í töflu 2 eru sýndar tölur um afla og hlutdeild 10 mestu útgerðarstaða landsins í afla á undanförnum þremur árum. Enn skal lögð áhersla á aó allur afli skipa sem heimahöfn eiga á viðkomandi stöðum er veginn til þorskígilda miðað við verðhlutföll fisktegunda sem landað var inn- anlands á árinu 1988. Við fyrrneínda athugun sem birt var í 8. tbl. Ægis 1989, fékkst sú niðurstaða að árið 1983 hefðu

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.