Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1992, Page 15

Ægir - 01.06.1992, Page 15
6/92 ÆGIR 295 Urn sem sú fisktegund sem mest Ve'ddist af á árinu 1990. Aflinn Var þó snöggtum minni en undan- ann ár. Einungis voru dregin úr tæplega 5,8 milljónir tonna af askaufsa á móti rúmlega 6,3 ^dljónum tonna árið 1989. Árið 90 var ár hækkandi verðs á otnfiski og af þeim ástæðum ein- ek?Sarnan er óhætt að fullyrða að e er minnkandi sókn um þenn- an samdrátt í afla að kenna. ennilega hafa fiskimenn við aska farið yfir fullnýtingarmörk gundarinnar snemma á níunda aratugnum. Afli af Alaskaufsa fór kaxandi fyrrihluta áratugarins uns hann náði hámarki árið 1986, en Var aflinn tæpar 6,8 milljónir þá nT3 ^'r ^e^ur óljósar fréttir af ^yrrahafssvæðinu, en eftir 3estu heimildum dróst aflinn enn jT]j*n á síðasta ári. te lxt S'ldir um aðrar helstu fisk- Sundir sem úr sjó voru dregnar anarinu 1990 og um Alaskaufs- n- Minnkandi veiði einkenndi ®stum alla helstu fiskstoína in'mS|'nS' ^nsjósuafli í Perúbugt- mj|i-C r<?St saman um rúmlega 1,6 ar l°nirtonna milli ára. Hinsveg- va temur sa samdráttur ekki á ó- te ' *i°si þess að afli þessarar ó undar hefur sveiflast um millj- ve:r tonna frá ári til árs. Það sem þeiUr ^e'st athygli er hrun í afla ha/^ te§unda sem stöðugastar hef/ Vert<^ síðustu áratugina. T.d. a||rUr ^^ntshafsþorskurinn verið er v lf^unda stöðugastur að því tUe ar ar atia á undanförnum ára- rétt vvs ^’nn hefur jafnan legið sialH ' ^ miHjón tonna markið og þvf naSt !eitad meira en 7-8% frá l989ma*í- Milli áranna 1988 og tell hinsvegar aflinn um me: "n|3vc af|inn 10%. Árið 1990 minnkaði 15°/ ,enn °8 nú um rúmlega hafcK 't',ari og defur afli Atlants- minn°rS^S iti<ie8a ekki áður verið strfA !, S|dustu 70 árin, nema á drátt^lmUm' Ástæður þessa sam- r eru ekki enn Ijósar, þó er ofveiði kennt um að mestu. Spurning er hvort breytingar á umhverfisskilyrðum spili stórt hlutverk í minnkandi veiði Atl- antshafsþorsks á árunum 1989- 1992. Ef sú er raunin er um mun erfiðara vandamál að ræða, en ef ofveiði er eina orsökin. Veiðisókn geta menn stýrt tiltölulega auð- veldlega, en náttúrulegar breyt- ingar eru að litlu leyti á mannlegu valdi. Og að svo miklu leyti sem breytingum á náttúrulegum að- stæðum verður stýrt af mannkyn- inu þá er sú stjórn ennþá erfið og breytingar taka mjög langan tíma. Einsog sést í töflu 2 og rakið var hér á undan dróst afli flestra helstu fisktegunda saman á árinu 1990. Um nokkrar undantekning- ar er þó að ræða. T.a.m. jókst afli af Chilemakríl lítillega, þvert ofan í spár. Einnig veiddist meira af ýmsum karpategundum, en þar er um tegundir að ræða sem mikið eru ræktaðar í eldisstöðvum. Framhald á bls. 337. fyrir allt að 280 og 300 bör. □ HljóÖlátar spjaldadælur. □ Einfaldar eða tvöfaldar. □ 16-150 I @ 1000 sn. Hönnun kerfa, viðgerðir og varahlutaþjónusta. LONDVElAfíHF SMIÐJUVEGI66, KÓPAVOGI. SlMI: 76600

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.