Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1992, Page 24

Ægir - 01.06.1992, Page 24
304 ÆGIR 6/92 ins. Þessar greinar eru aukin kennsla í fiskmeðferð, gæðamati og markaðsmálum, haf- og fiski- fræði, veiðarfærafræði, stjórnun og vinnuvistfræði (ergónómía eða vinnustellingar). Kennsla í þessum greinum sfðastliðinn vetur var m.a. í góðri samvinnu við Fisk- vinnsluskólann og sérfræðinga H af ra n n só k nastof n u n ar. Hæstu einkunn í deildum, þar sem kennt var skv. eldri reglu- gerð, hlaut Þorsteinn Rúnar Ólafs- son Patreksfirði, 8,59. Skipstjórnarprófi 2. stigs luku 52 nemendur. Prófið veitir ótak- mörkuð réttindi á fiskiskip og rétt- indi undirstýrimanns á farskip at' hvaða stærð sem er. Hæstu einkunnir hlutu: Sverrir Ólafsson Reykjavík, 9,0. Ægir Demus Sveinsson Grinda- vík, 9,0. Hreiðar Hreiðarsson Njarðvík, 8,78. Skipstjórnarprófi 3. stigs luku 6 nemendur. Prófið veitir skip- stjórnarréttindi á farskip af hvaða stærð sem er og hvar sem er. Hæstu einkunnir hlutu: Guðbjartur Örn Einarsson Stokkseyri, 9,10, ágætiseinkunn. Thorben Jósep Lund Reykjavík, 8,19, 1. einkunn. Við skólaslitin voru að venju veitt fjölmörg verðlaun. Hæstu nemendur á 2. stigi, Sverrir Ólafsson og Ægir Demus Sveinsson, fengu farandverðlaun Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar Reykjavík, Fiskimanna- bikarinn. Guðbjartur Örn Einarsson hlaut farandverðlaun EimskipafélagsinS/ Farmannabikarinn. Verðlaun Landssambands |S' lenskra útvegsmanna (LÍÚ) fyrir hæstu einkunnir í siglingafræði a skipstjórnarprófi 2. stigs hlaut Gunnar Gunnarssson Kópavogi/ sem fékk 9, eða ágætiseinkunn, 1 fjórum lokaprófum siglingafræ^' innar. Verðlaunin eru vönduð loftvog og skipsklukka. Fyrir hæstu einkunn í sigling3' fræði í gegnum allt skipstjórnar- námið eru veitt glæsileg verölaun úr Verðlaunasjóði Guðmundar B- Kristjánssonar skipstjóra og kenn- ara við Stýiimannaskólann i ár. Verðlaunin eru sérstaklega vandað armbandsúr, áletrað, hlaut þau Guðbjartur Örn Einars- Brautskráðir nemendur 1992.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.