Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1992, Síða 25

Ægir - 01.06.1992, Síða 25
6/92 ÆGIR 305 son 3. a. Frú Rannveig Tryggvadóttir af- er)ti nemendum sem hafa gott '“'ald á íslenskri tungu og skiluðu aestum starfsritgerðum vandaða utgáfu Hávamála sem viðurkenn- lngu og til minningar um föður Slnn Tryggva Ófeigsson skipstjóra °g ,útgerðarmann. Ur verðlaunasjóði Páls Hall- órssonar fyrrv. skólastjóra fengu 4 nemendur, sem höfðu fengið e|nkunnina 10 fyrir skólasókn, V|ourkenningarskjal, en einkunn- jna lo fá þejr nemendur, sem ata 97-100 % mætingu á skóla- annu. jóldi afmælisárganga var við- staddur skólaslitin og t'luttu skól- anum kveðjur og gjafir, en í s'ólaslitaræðu gat skólameistari ess sérstaklega að samhugur e tarfélaga skipstjórnarmanna og yrrverandj nemenda Stýrimanna- 5 0 ans hefði gert skólanum kleift Hð UPP a aldarafmælið á nu skólaári með þeirri reisn m sæmdi sjómannastéttinni og rautryðjendum skólans. 50 ára farmönnum, en 7 út- esri*uóust árið 1942, mætti Hann- s ómasson, en Bragi Agnarsson þ.rrv' skipstjóri, sem var í þeim .0f)|' gaf skólanum vandaðan Sextant. - riörik Ásmundsson skólastjóri Vrirnannaskólans í Vestmanna- y)um talaði fyrir hönd 35 ára far- ^anna 0g gáfu þejr þekRjafþræð. ans krónur í tækjasjóð skól- Ur|S' Sern Þe'r stofnuðu ásamt öðr- ntskriftarárgöngum á 10 ára Mrafmæliárið 1967- eð tilstyrk Sögusjóðs Stýri- á '1naskólans, sem var stofnaður 8 a ^ ^111" Einar S. Arnalds ma Unnið að ritun sö§u Styri" rn nnaskólans og sjómanna- nntunar á íslandi og mun verk- ^aútíhaust. a iciór Kristinsson sýslumaður fvri æjarfó8eti á Húsavík talaði nönd 25 ára nemenda og gáfu þeir bekkjarbræður kr. 65.000 f Sögusjóðinn. Bjarni Gunnarsson skipstjóri talaði fyrir hönd 20 ára farmanna og afhenti ávísun á kr. 90.000 f Sögusjóð frá nemendum 3. bekkj- ar A, er útskrifuðust 1972. Ragnar G. D. Hermannsson stýrimaður og formaður Öldunnar talaði fyrir hönd 20 ára nemenda úr fiskimannadeild 1972 og munu þeir skólabræður afhenda allt að kr. 140.000 í Sögusjóð. Skólameistari þakkaði þessar góðu gjafir og gat þess ennfremur að á skólaárinu hefði Steingrímur Bjarnason fisksali gefið kr. 50.000 í Sögusjóð til minningar um vin sinn og skólabróður Guðmund Breiðfjörð Pétursson, en þeir út- skrifuðust báðir frá skólanum vor- ið 1941, sátu saman og voru alla tíð miklir félagar og vinir. Sigurlaug Sveinsdóttir Akureyri gaf kr. 50.000 í Sögusjóð til minningar um son sinn Sævar Ingimarsson sem fórst hinn 1. febrúar 1973. Skólameistari þakkaði góðar gjafir og velvild til skólans sem fyrrverandi nemendur skólans sýndu honum við hver skólaslit og hefði komið vel fram við ald- arafmælið sl. haust. Hann kvaddi að lokum sérstak- lega nemendur sem útskrifuðust með eftirfarandi ávarpi: „Kæru fyrrverandi nemendur, sem á hverju stigi skipstjórnar- námsins hafið nú fengið prófskír- teini í hendur er veitir ykkur rétt til ábyrgðarstarfa á mismunandi stærð skipa. Eg endurtek heillaóskir mínar og kennara ykkar. I haust þegar skólinn var settur hvatti ég ykkur til að rækta garð- inn ykkar, leita hins uppbyggilega og sannrar menntunar, þannig að við lok prófa beri allir lof á á- stundun ykkar og framkomu. Ég hvet ykkur enn til hins sama í störfum ykkar á sjónum, að reyn- ast góðir drengir og yfirmenn. Það þarf ekki að fara um það mörgum orðum að sjósókn og siglingar við íslandsstrendur eru oft vandasöm og krefjast ætíð góðrar sjómennsku. Ég brýni ykkur enn sem fyrr að gæta ávallt að vaktinni. Pað er bjargföst sannfæring mín, þrátt fyrir hinar ótrúlegustu yfirlýsingar æðstu manna í siglinga- og örygg- ismálum, að örugg vakt í brúnni, tveir menn að næturlagi, sé besta slysavörnin til sjós og margfalt mikilvægari en sú að fylla skipið af gúmmíbjörgunarbátum, bjöll- um og neyðarbaujum. Það mikilvægasta í öllum slysa- vörnum hlýtur ávallt að vera að varðveita öryggi sjálfs skipsins. Sjálft skipið, öryggi þess og áhafn- ar, mun alltaf verða höfuðatriði í öryggismálum sjómanna. Til þess að tryggja þetta öryggi þarf þekkingu á siglingareglum, siglingafræði og réttri notkun sigl- ingatækja til staðsetningar og sigl- Skipting brautskráðra nemenda eftir landshlutum: Reykjavík, Hafnarfjöróur, Kópavogur, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Garðabær, Suðvesturland og Suðurnes .. 39 Vesturland .................................................. 7 Vestfirðir................................................... 7 Norðurland .................................................. 3 Austurland .................................................. 5 Suðurland með Höfn í Hornafirði ............................ 19 Samtals útskrifuðust frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 101 skip- stjórnarmaður á 101. skólaslitum skólans.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.