Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 30
310
ÆGIR
6/92
Heildaraflatölur á ein-
stökum landsvæðum eru
miðaðar við óslægðan
fisk. Svo er einnig í skrá
um botnfiskaflann í
hverri verstöð. Hinsvegar
eru aflatölur einstakra
skipa ýmist miðaðar við
óslægðan eða slægðan
fisk, það er að- segja við
fiskinn eins og honum er
landað. Nokkrum erfið-
leikum er háð að halda
ýtrustu nákvæmni í afla-
tölum einstakra skipa, en
það byggist fyrst og
fremst á því að sami bát-
ur landar í fleiri en einni verstöð í mánuði. í seinni
tíð hefur vandi þessi vaxið með tilkomu landana á
fiskmarkaði og í gáma-
Afli aðkomubáta °8
skuttogara verður talinn
með heildarafla þeirrar
verstöðvar sem landað
var í og færist því afk
báts, sem t.d. landar
hluta afla síns í annarri
verstöð en þar sem hann
er talinn vera gerður ut
frá, ekki yfir og bætist
því ekki við afla þann
sem hann landaði 1
heimahöfn sinni, Þar
sem slíkt hefði það í för
með sér að sami aflinn
yrði tvítalinn í heildar-
aflanum. Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu
aflayfirliti, nema endanlegar tölur síðastliðins árs.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í apríl 1992___________________________________
Heildarbotnfiskaflinn var 33.690 (44.478) tonn.
Rækjuaflinn 299 (277) tonn. Hörpudiskur 308 (0)
tonn.
Heildaraflinn frá áramótum er 328.604 tonn.
Skipting aflans er þannig: Þorskur 62.449 (74.828).
Annar botnfiskur 53.954 (59.526) tonn. Síld 16.579
(3.030). Loðna 192.512 (90.848) tonn. Rækja 679
(992) tonn. Hörpudiskur 2.431 (2.156).
Botnfiskaflinn í einstökum verstöðvum (í tonnum):
Veiðar- Sjó- Skelf.
færi ferðir Afli Rækja
Vestmarmaeyjar:
Breki skutt. 3 403.5
Klakkur skutt. 4 420.9
Sindri skutt. 3 321.3
Bergey skutt. 3 318.1
Guðrún net 1 121.7
Gandí net 6 262.3
Glófaxi net 14 162.3
Ágústa Haraldsd. net 17 119.1
Sjöfn net 13 82.2
Kristín net 7 7.7
Gullborg net 16 138.4
Styrmir net 10 229.7
Sleipnir net 15 138.4
Sjöfn II net 10 53.1
Veiðar- Sjó- Afli Skelf-
færi ferðir tonn Raakfi
Hafbjörg net 5 2.3
Andvari botnv. 4 102.0
Frár botnv. 2 12.8
Björg botnv. 3 73.3
Dúfa botnv. 3 43.9
Katrín botnv. 6 106.8
Sigurborg botnv. 1 181.2
Bergvík botnv. 2 38.2
Gjafar botnv. 3 182.2
Álsey botnv. 4 125.9
Bjarnarey botnv. 4 145.0
Smáey botnv. 5 120.2
Heimaey botnv. 5 265.8
Frigg botnv. 4 126.4
Dala-Rafn botnv. 1 51.8
Danski-Pétur botnv. 1 88.7
Emma botnv. 1 64.3
Sigurvík botnv. 1 35.7
Ófeigur botnv. 3 84.7
Öðlingur botnv. 3 88.3
Sigurbára botnv. 1 27.6
Sigrún lína 2 34.3
Smábátar færi/lína/net 69 91.0 ^
Þorlákshöfn:
Af óviðráðanlegum ástæðum er ekki hægt að birta a
einstakra skipa að þessu sinni, , en eftir veiðarfærun'
skiptist hann þannig:
Togarar skutt. 768.0