Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1992, Page 44

Ægir - 01.06.1992, Page 44
324 ÆGIR 6/92 Almenn lýsing: Skipið er smíðað út stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki * 1A1, R280 Fishing Vessel, lce C, * MV. Skipið er tveggja þilfara fiskiskip, búið til línuveiða, með perustefni og gafllaga skut, þilfarshús b.b.-megin og brú á reisn framarlega á efra þilfari, sem er samtengd þilfarshúsi. Mesta lengd.......................... 27.60 m Lengd milli lóðlína (HVL)............ 24.70 m Lengd milli lóðlína (perukverk)... 24.20 m Breidd (mótuð)........................ 8.00 m Dýpt að efra þilfari.................. 6.20 m Dýpt að neðra þilfari................. 3.90 m Eigin þyngd............................ 268 t Særými (djúprista 3.90 m).............. 530 t Burðargeta (djúprista 3.90 m)..... 262 t Lestarrými........................ 1 80 m3 Beitufrystir............................ 45 m3 Brennsluolíugeymar.................... 62.7 m3 Ferskvatnsgeymar...................... 15.4 m3 Andveltigeymir (brennsluolía)..... 13.5 m3 Brúttótonnatala ....................... 296 BT Skipaskrárnúmer....................... 2140 Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rými, talið framan frá: Stafnhylki fyrir ferskvatn; íbúðir fram- skips með botngeymum fyrir brennsluolíu; fiskilest með botngeymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með geymum í síðum fyrir brennsluolíu og ferskvatn; og aftast beitufrystir ásamt brennsluolíugeymum og stýr- isvélarrými í skut. Fremst á neðra þilfari er matvælageymsla s.b.- megin og geymsla fyrir ýmsan búnað b.b.-megin, með aðgangi frá efra þilfari. Þar fyrir aftan er íbúða- rými og síðan vinnuþilfar sem nær aftur að skut. Framan við skipsmiðju á efra þilfari er brú skips- ins, sem hvílir á reisn, og aftan við hana, b.b.-megin, er þilfarshús. Fremst í reisn er andveltigeymir. Á brú- arþaki er ratsjár- og Ijósamastur. 1/élabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Callesen (Aabenraa Mot- orfabrik), fimm strokka fjórgengisvél með forþjöppu án nióurgfrunar, sem tengist skiptiskrúfubúnaði frá Callesen. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar . 427 EOT Afköst . 423 KW við 425 sn/mín Efni í skrúfu NiAl-brons Blaðafjöldi skrúfu . 3 Þvermál 1600 mm Snúningshraði 425 sn/mín Hjálparvélar eru tvær frá Scania, gerð DS 1145/ sex strokka fjórgengisvélar með forþjöppu, sem skila 181 KW við 1500 sn/mín. S.b.-vélin knýr riðstraurnS' rafal frá DEL, gerð GA5-845, 120 KW (150 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz, en b.b.-vélin knýr riðstraumsrafa frá Stmford, gerð UCM 274, 11 6 KW (145 KVA), 3 X 380 V, 50 Hz. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord a gerð H 330-130/420 ESG, snúningsvægi 1600 kprm Stýrisvélin tengist Barkemeyer blöðkustýri af ger BRB 12-21-12. Ræsiloftþjappa er rafdrifin frá Sperre af gerð HL 2/77, 30 bar þrýstingur, en auk þess er varahleðsla frá aðalvél. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er ein'1 rafdrifinn blásari frá Wangsmo, afköst 11500 m3/klst- Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir mótota og stærri notendur og 220 V riðstraumur fyrir lýsing og til almennra nota í vistarverum. Fyrir 220 V kerti er einn spennir, 380/220 V. Rafalar eru búnir sam- fösun. I skipinu er landtenging. Fyrir geyma er tankmælikerfi frá Peilo Teknik / gerð 822-203. í skipinu er ferskvatnsframleiðslutm 3 frá Atlas af gerð AFGU 1E, afköst 1.5 tonn á sólat hring. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi- íbúðir eru hitaðar upp með rafmagnsofnum og rVr ir heitt vatn er hitakútur með rafelementi. íbúðir erU loftræstar með rafdrifnum blásurum, blástur inn, at köst 1100 m3/klst, og sog frá eldhúsi og snyrtingu/ Vinnuþilfar er loftræst með rafdrifnum blásara, a köst 1400 m3/klst. Fyrir hreinlætiskerfi eru tvö vatns þrýstikerfi frá Bryne Mek. Verksted, gerð BM13-1 annað t’yrir sjó og hitt fyrir ferskvatn, stærð þrýstikuta 70 I. Fyrir vökvaknúinn vindubúnað er rafdrifin Hg þrýstidæla. Fyrir háþrýstiknúinn vindubúnað krana er rafdrifin vökvaþrýstidæla. Stýrsvél er buH einni rafdrifinni vökvaþrýstidælu. Kælikerfi (frystikerfi) er frá Meieribyraaet. r/ frystitæki eru tvær kæliþjöppur (skrúfuþjöppur) Bitzer af gerð OST 7061 K, knúnar af 45 KW rafme / orum, afköst 36700 kcal/klst (43 KW) við - 40 ' + 25 °C hvor þjappa. Fyrir beitufrysti er ein Bitzer -

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.