Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1992, Side 46

Ægir - 01.06.1992, Side 46
326 ÆGIR 6/92 Furuno: LC 90 Gervitunglamóttakari: Magnavox MX 100 Leiðariti: FurunoGD 2000 Dýptarmælir: Furuno FE 881 MK II, pappírsmælir Dýptarmælir: Furuno FCV 201, litamælir Talstöð: Skanti TRP 8250S, 250 W SSB mið- og stuttbylgjustöð Örbylgjustöð: Sailor RT 2047, 55 rása (duplex) Örbylgjustöð: Skanti TRP 2500 (simplex) Veðurkortamóttakari: Furuno FAX 108 Auk framangreindra tækja má nefna Vingtor VRC' 10M kallkerfi og Skanti WR 6000 vörð. Fyrir vinnu þilfar er sjónvarpstækjabúnaður með tveimur töku vélum og skjá í brú. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna Zodiac MK III slöngubát, með utanborðsvél; þrjá gúmm|_ björgunarbáta, 12 manna Viking, 10 manna Dunlop og 20 manna Autoflug; flotgalla, reykköfunartæki °8 Callbuoy neyðartalstöð. Jónína ÍS 930 Nýtt fiskiskip bættist við flotann 21. júlf á sl. ári, er Jónína ÍS 930 kom til heimahafnar sinnar, Flateyrar. Skip þetta, sem áður hét Glóðanes, er keypt frá Færeyjum og er smíðað árið 1988 (afhent í mars) hjá Moen Slip og Mekanisk Verksted A/S, Kolvereid í Noregi, smíðanúmer 27. Skipið er tveggja þilfara sérbyggt Ifnuveiðiskip, búið línuvélasamstæðu. Jónína ÍS kemur í stað Jón- fnu IS (963), 75 rúmlesta eikarbáts, smíðaður f Dan- mörku árið 1963. Jónína ÍS er fjórða skipið í flotanum frá umrædo stöð, þar af hefur stöðin smíðað tvö fiskiskip fydf lendinga, þ.e. Freyju RE (1838) og Stafnes K (1916), og á sl. ári var Sigurbára VE (2149) keýP notuð til landsins. Jónína IS er í eigu Brimness hf. á Flateyri. Skip stjóri á skipinu er Guðmundur Helgi Kristjánsson vélstjóri Guðmundur Örn Njálsson. Framkvserbdo stjóri útgerðar er Hinrik Kristjánsson. Jónína IS 930.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.