Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1993, Síða 7

Ægir - 01.01.1993, Síða 7
Konráð Gíslason kompásasmiður Viðtal við heiðursfélaga Farmanna- og fiskimannasambandsins Seglar og leiöir margar aldir eru síðan menn toku að nýta sér hegðun málma í segulsviði jarðar til að rata langar leiöir á sjó og landi. Löngum vissu uienn lítiö sem ekkert um livernig á kegöun þessara málma stóð, en leiðarsteinar nefndust þeir og þóttu Nrfaþing. Síðustu aldirnar fleygði Þekkingu á segulsviöinu fram og jafnframt urðu áttavitar æ haldbetri, ekki síst á sjónum. Svo mikilvægur þótti um síöir attavitinn við siglingar á höfum úti, að siglingaþjóðin mikla, Englending- ar, stofnuðu fyrir rúmlega 150 árum sérstaka deild til að sinna áttavitum á breskum skiþum, Áttavitadeild breska flotans. Viðburöarík saga þessarar merku stofnunar hefur ver- ið rakin í skemmtilegri bók sem slagar upp í 500 blaðsíður. Ekki eru tök á því hér að greina frá neinu af því sem þar kemur frant, en hins vegar verður hér sagt lítillega frá ís- lenskum öldungi og áttavitafræðingi sem sýndi undirrituðum spyrjendum bókina, þeim til fróðleiks um eftirlit rneð áttavitum í skipum og þróun þessa mikilvæga siglingatækis síðan um miðja síðustu öld. Löng œvi í áttum Byrjað í sjómennsku Konráð Gíslason heitir maðurinn, reyndar í höfuðið á nafna sínum, Fjölnismanni og fræðimanni í Kaup- mannahöfn. Konráö kompásasmiður verður níræður í haust, fæddur 10. október 1903 í Hafnarfirði. Foreldrar hans hétu Málfríður Jóhannsdóttir 1. TBL. 1993 ÆGIR 3

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.