Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 7

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 7
Konráð Gíslason kompásasmiður Viðtal við heiðursfélaga Farmanna- og fiskimannasambandsins Seglar og leiöir margar aldir eru síðan menn toku að nýta sér hegðun málma í segulsviði jarðar til að rata langar leiöir á sjó og landi. Löngum vissu uienn lítiö sem ekkert um livernig á kegöun þessara málma stóð, en leiðarsteinar nefndust þeir og þóttu Nrfaþing. Síðustu aldirnar fleygði Þekkingu á segulsviöinu fram og jafnframt urðu áttavitar æ haldbetri, ekki síst á sjónum. Svo mikilvægur þótti um síöir attavitinn við siglingar á höfum úti, að siglingaþjóðin mikla, Englending- ar, stofnuðu fyrir rúmlega 150 árum sérstaka deild til að sinna áttavitum á breskum skiþum, Áttavitadeild breska flotans. Viðburöarík saga þessarar merku stofnunar hefur ver- ið rakin í skemmtilegri bók sem slagar upp í 500 blaðsíður. Ekki eru tök á því hér að greina frá neinu af því sem þar kemur frant, en hins vegar verður hér sagt lítillega frá ís- lenskum öldungi og áttavitafræðingi sem sýndi undirrituðum spyrjendum bókina, þeim til fróðleiks um eftirlit rneð áttavitum í skipum og þróun þessa mikilvæga siglingatækis síðan um miðja síðustu öld. Löng œvi í áttum Byrjað í sjómennsku Konráð Gíslason heitir maðurinn, reyndar í höfuðið á nafna sínum, Fjölnismanni og fræðimanni í Kaup- mannahöfn. Konráö kompásasmiður verður níræður í haust, fæddur 10. október 1903 í Hafnarfirði. Foreldrar hans hétu Málfríður Jóhannsdóttir 1. TBL. 1993 ÆGIR 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.