Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 3

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 3
RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 86- ÁRG. 3. TBL. MARS 1993 Efnisyfírlit Bjarni Kr. Grímsson: Fiskifélag íslands og hlutverk Þessnú........................................ 106 Línurenna Kristins Kristjánssonar frá Nýhöfn.. 126 Júnas Haraldsson: Nýr skólabátur .............. 129 Gunnar Jónsson, Jakob Magnússon, Vilhelmína Vlhelmsdóttir og Jónbjörn Pálsson: Nýjar og sjaldséðar fisktegundir á íslandsmiðum 1992 131 E'nar Júlíusson: Veiðidánartölur og stærð þorskstofnsins .......................... 144 Sjávarútvegurinn 1992 ^jarni Kr. Grímsson: Sjávarútvegurinn 1992 .... 107 S'einn Hjörtur Hjartarson: Afkoma útgerðar.... 110 ^útur Bjarnason: Veiðar og vinnsla hörpudisksog rækju........................... 115 C|tur Stefánsson: Fiskmjöls- og lýsisframleiðslan . 119 ^afr> A. Sigurðsson: Útflutningur lagmetis..... 122 Töflur frTtgerð og aflabrögð í janúar 1993 .......... 136 Afll °g verðmæti 1990-1992 .................... 152 Jfrtfluttar sjávarafurðir í jan. til des. 1992 . 154 eildaraflinn í febr. og jan.-febr. 1993 og 1992 ... 156 lstaflinn í nóv. og jan.-nóv. 1992 ............ 158 106 Hlutverk Fiskifé- lagsins nú er að vera hagstofa fyrir sjávarútveginn auk þess að virka sem nokkurs konar framfarafélag allra áhugamanna og hagsmunaaðila í sjávarútvegi eins og í upphafi. Það er stefna stjórnar félagsins að efla verulega félagslega þáttinn í starfi félagsins auk þess að finna sífellt ný verkefni fyrir félagið. 107 Árið 1992 verður að teljast meðalaflaár miðað við magn. Samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskifélagsins varð heildaraflinn 1992 1570 þús. lestir, sem er rétt aðeins yfir meðaltali síðustu 7 ára. Hér munar mestu um loðnuaflann sem varð 797 þús. lestir á móti 254 þús. lestum árið áður. 110 Afkoma útgerðar versnaði til muna árið 1992 frá fyrra ári. Bæði er að þorskveiðar minnkuðu milli ára samhliða verðlækkun á helstu afurð- um okkar. Þetta voru mikil um- skipti frá árinu 1991, sem var við- unandi ár. Alls veiddust um 1537 þús. tonn á árinu, sem var aukning milli ára, en þar munar mest um loðnuveiði, sem var góð. 122 Nýr samningur unj££E^\t(i\m gera samkepBJi\j,V^i stöðu okkar enn Mari, sérst£Me»^Vfci*inn- göngu Noregs, Svíþjóðtyog nnnlands í EB. Samkvæmt „bókun sex“ eru grásleppukavíar og niðursoðin rækja án tolla inn í EB, en þessar teg- undir eru afgerandi í framleiðslunni hérlendis, m.a. vegna innflutningstolla á öðrum afurðum. 2?t(ir^an^*: ísJan<is> Höfn við Ingólfsstræti, Pósthólf 820, 121 Reykjavík, sími 91-10500, bréfsími 91- -J’ farsími ritstjóra 985-34130. Útgáfuráð: Ágúst Elíasson, Hólmgeir Jónsson og Örn Pálsson. Ritstjórn & auglýsingar: Ari Arason, Bjarni Kr. Grímsson og Friðrik Friðriksson (umsjón með 3. tbk). Ábyrgðar- a ur: Bjarni Kr. Grímsson. Hönnun, umbrot og prófarkir: Skerpla, Suðurlandsbraut 10, sími 91-681225. j, rs|öumyndin er frá Neskaupstað, ljósm.: Pálmi Guðmundsson. Filmuvinna, prentun og bókband: rentsmiðja ÁrnaValdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega. Eftirprentun heinril sé heimildar getið. 3. TBL.1993 ÆGIR 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.