Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1993, Page 14

Ægir - 01.03.1993, Page 14
Mynd 1 Skipting vinnsluverðmœtis rœkjuafurða 1992 Niðursoðin R^jumjö1 8% 0/o I skel 24% Skelflett 68% Mynd 2 Verðþróun skelflettrar rœkju 1990 til 1992 Vísitalajan. 1989 = 100 120 - 105 - 90 - 75 Mynd 3 Verðþróun á hörpudiski 1991 til 1992 Vísitala jan. 1989 = 100 210 ■ 190 - 170 ■ O < O Heimild: Þjóðhagsstofnun. rækjuafurða um 12,5% frá árinu áður en sú hækkun kernur í kjölfar verulegrar aukningar frá árinu 1990. Vægi rækjuafurða hefur því aukist og nemur nú 10,8% af heildarverðmæti sjávarafurða. Það er líka eftirtektar- vert að það er eingöngu þorskur af nytjastofnum við ísland sem gefur af sér meira verðmæti en rækja. Líklega hafa ekki margir gert sér grein fyrir því. A mynd 1 er sýnd skipting mis- munandi rækjuafurða árið 1992 eftir verðmætum. Veröþróun og horfur ó rœkjumörkuöum Eins og áður er vikið að hækkaði verð á rækjuafurðum nokkuð fram eftir ári. Á mynd 2 sést hvernig þro- un rækjuverðs hefur verið síðan 1990. Verðin eru gefin upp sem vísi- tala miðað við að hún sé 100 í janúar 1989. Eins og fram kemur á myndinni varð veruleg verðlækkun í október. Sú verðlækkun kom í kjölfar gengiS' falls sterlingspundsins. Verð hækkar aftur vegna verðlækkunar íslensku krónunnar í nóvember en síðan þ;1 hefur pundið verið veikt og því sett alla þróun verðs í óvissu. Rækjuat' urðir eru mjög háðar verði á Eng' landsmarkaði og því hefur þessi veika staða pundsins rýrt afkontu verksmiðjanna verulega. Erfitt er að gera sér grein fyrir hvernig verðlagS' þróun verður á næstu ntisserum- Talið er að jafnvægi sé á milli iraiii' boðs og eftirspurnar eftir kaldsjávan rækju á okkar helstu ntörkuðum. f° hefur verið erfitt að ná fram nokk' urri verðhækkun á mörkuðum og er talið að erfitt efnahagsástand í Bret' landi og rýrnandi kaupgeta almenU' 1 ló ÆGIR 3. IBL. 1993

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.