Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 14

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 14
Mynd 1 Skipting vinnsluverðmœtis rœkjuafurða 1992 Niðursoðin R^jumjö1 8% 0/o I skel 24% Skelflett 68% Mynd 2 Verðþróun skelflettrar rœkju 1990 til 1992 Vísitalajan. 1989 = 100 120 - 105 - 90 - 75 Mynd 3 Verðþróun á hörpudiski 1991 til 1992 Vísitala jan. 1989 = 100 210 ■ 190 - 170 ■ O < O Heimild: Þjóðhagsstofnun. rækjuafurða um 12,5% frá árinu áður en sú hækkun kernur í kjölfar verulegrar aukningar frá árinu 1990. Vægi rækjuafurða hefur því aukist og nemur nú 10,8% af heildarverðmæti sjávarafurða. Það er líka eftirtektar- vert að það er eingöngu þorskur af nytjastofnum við ísland sem gefur af sér meira verðmæti en rækja. Líklega hafa ekki margir gert sér grein fyrir því. A mynd 1 er sýnd skipting mis- munandi rækjuafurða árið 1992 eftir verðmætum. Veröþróun og horfur ó rœkjumörkuöum Eins og áður er vikið að hækkaði verð á rækjuafurðum nokkuð fram eftir ári. Á mynd 2 sést hvernig þro- un rækjuverðs hefur verið síðan 1990. Verðin eru gefin upp sem vísi- tala miðað við að hún sé 100 í janúar 1989. Eins og fram kemur á myndinni varð veruleg verðlækkun í október. Sú verðlækkun kom í kjölfar gengiS' falls sterlingspundsins. Verð hækkar aftur vegna verðlækkunar íslensku krónunnar í nóvember en síðan þ;1 hefur pundið verið veikt og því sett alla þróun verðs í óvissu. Rækjuat' urðir eru mjög háðar verði á Eng' landsmarkaði og því hefur þessi veika staða pundsins rýrt afkontu verksmiðjanna verulega. Erfitt er að gera sér grein fyrir hvernig verðlagS' þróun verður á næstu ntisserum- Talið er að jafnvægi sé á milli iraiii' boðs og eftirspurnar eftir kaldsjávan rækju á okkar helstu ntörkuðum. f° hefur verið erfitt að ná fram nokk' urri verðhækkun á mörkuðum og er talið að erfitt efnahagsástand í Bret' landi og rýrnandi kaupgeta almenU' 1 ló ÆGIR 3. IBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.