Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 30

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 30
Madeira og Portúgal, við Fiskenæs við V-Grænland og á Dohrn-banka við A-Grænland. Dökksilfri, Diretmoidesparini Post & Quero, 1981 Veiddist í apríl í Litla djúpi austan Hvalbaks á 220-238 m dýpi. Hann var 39 cm langur. Dökksilfri hefur veiðst víða í heimshöfunum og í NA-Atlantshafi, m.a. við Madeira og undan Mar- okkó. Litli lúsífer, Himantolophus mauli Bertelsen & Krefft, 1989 I október veiddist 28 cm fiskur þessarar tegundar í flotvörpu urn 120-130 sjómílur SV af Reykjanesi þar sem botndýpi var 823-915 m en togdýpi 640-732 m. Þessi fiskur er sömu ættar og lúsí- fer en þekkist frá honum m.a. á því að hann er minni, veiðistöng á enni teygist lengra aftur og er tvískipt í endann, en ekki brúskur eins og á lúsífer. Áður hefur veiðst svipaður fiskur djúpt suðvestur af Reykjanesi, en utan 200 sjómílna markanna, og annar mjög líkur - e.t.v. sama tegund - rétt innan markanna. Þeir fiskar sem nefndir eru hér á undan voru veiddir af eftirtöldum skipum: Engey RE veiddi gránef, Júlíus Geirmundsson IS veiddi bláskötu, bleikskötu og rauðskolt í leiðangri sem farinn var á vegurn Hafrann- sóknastofnunar til rannsókna á grá- lúðu í maí-júní, Rauðinúpur ÞH veiddi dökksilfra og Ymir HF veiddi litla földung, sægreifa og litla lúsífer. Þær tegundir sem veiðst hafa einu sinni eða tvisvar áður á Islandsmið- um eru: Sjafnarskata, Raja (Malacoraja) spinacidermis Barnard, 1923 I júní veiddist 37 cnt hrygna á 901-1058 m dýpi djúpt vestur af Bjargtöngum. Arið 1965 veiddist sjafnarskata á 686-710 m dýpi í Rósagarðinum SA af Islandi. Djúpskata, Raja (Rajella) bathyphila Holt & Byrne, 1908 I lok maí veiddist 90 cm djúpskata á 750 m dýpi út af Beru- fjarðarál. Árið 1973 hafði ein veiðst urn 90 sjómílur suðvestur af Reykja- nesi á 934-955 m dýpi. Fjölbroddabakur, Polyacanthonotus rissoanus (Filippi & Vérany, 1859) Einn 32 crn langur fjölbroddabak- ur veiddist í júníbyrjun á um 1000 m dýpi djúpt suðvestur af Látrabjargi- Árið 1980 fannst sá fyrsti hér við land á 780-845 m dýpi djúpt undan suð- vesturlandi. Hann var 18 cm langur. Kambhaus, Poromitra crassiceps (Gúnther, 1878) Veiddist í júníbyrjun á 1143" 1172 m dýpi djúpt vestur af Önd- verðarnesi og var 15 cm langur. Árið 1962 fékkst 8 crn kantbhaus úr þorskmaga í Grænlandssundi. Göltur, Neocyttus helgae (Holt & Byrne, 1908) 1 desember veiddist 35 cm göltur á 878 m dýpi út af Skaftárdjúpi- Áður hafði annar veiðst í maílok 1989 á 787-970 m dýpi djúpt vestur af landinu. Skagasurtla, Linophryne algibarbata Waterman, 1939 í lok maí veiddist 21 cm löng hrygna á 1400-1500 m dýpi vestur af Garðskaga. Þessi tegund fannst fyrst hér við land í maí 1981 þegar 22 cm löng hrygna með 3 cm hæng a kviði veiddist á 915 m dýpi djúpt undan Norðurlandi. 132 ÆGIR 3. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.