Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 17

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 17
Teitur Stefánsson Fiskmjöls- og lýsisframleiðslan m WA li ö'/'ÆÍUiWá Veiðar Eftir mjög lélega loðnuveiði árið ^991 verður ársins 1992 minnst sem eins af bestu veiðiárum frá því loðnu- veiðar hófust. Loðnuveiðin árið 1992 hófst ekki a fullum krafti fyrr en í lok janúar °§ stóð sleitulaust til mánaðamóta mars--apríl. Vegna lítillar loðnuveiði í upphafi ars var töluvert af loðnuskipunum á SI dveiðum og öfluðu þau um 20.000 tonna af síld í janúar. Þtjátfu og átta skip voru á loðnu- „ei Um a vetrarvertíðinni 1992 og ° luðu þau samtals 577.000 tonna af °. nu a móti um 200.000 tonnum " !99l. Heildarveiðin á Ioðnuver- , lnnl Laustið 1991 og veturinn ísl ^ ^ tonn. Heildarkvóti fyndinga á þessari vertíð var . '000 tonn og urðu því eftir e*dd 117.000 tonn afloðnukvót- anum. ^eildarloðnuveiði á árinu 1992 varum 790.000 tonn. í júlí var gefinn út loðnukvóti, en það hefur verið gert undanfarin ár, og var upphafskvótinn 500.000 tonn og komu í okkar hlut 390.000 tonn og 110.000 tonn skiptust jafnt á milli Norðmanna og Grænlendinga. I nóvember var kvótinn aukinn um 320.000 tonn eða í 820.000 tonn og komu í okkar hlut 640.000 tonn og 180.000 tonn í hlut Norð- manna og Grænlendinga sem skipt- ust einnig jafnt á milli þeirra. Fyrstu íslensku skipin héldu á veiðar í júlí og hafði það ekki gerst mörg undanfarin ár að loðnuveiðar hæfust svo snemma hjá okkur Islend- ingum. Norðmenn og Færeyingar, sem veiða kvóta Grænlendinga, byrjuðu einnig um þetta leyti. Veiðarnar fóru hægt af stað og um mánaðamótin ágúst-september var búið að veiða um 25.000 tonn. Mik- ið þurfti að hafa fyrir loðnunni á þessari haustvertíð og þurftu skipin Tíðarfarið var líka erfitt og veiddist til dæmis mjög lítið af loðnu í des- ember. Alls veiddust rúmlega 212.000 tonn af loðnu á sumar- og haustver- tíðinni og var langmestu landað fyrir norðan og austan. Erlend skip lönduðu um 4.000 tonnum á sumar- og haustvertíðinni. Samtals var landað um 62.000 tonnum af síld til bræðslu á haustver- tíðinni 1992. Mjölframleiðsla Eftir mikinn samdrátt í mjölfram- leiðsiu árið 1991 hefur framleiðslan aukist mjög mikið á árinu 1992. Framleiðslan var samtals 173.400 tonn á móti 82.000 tonnum árið 1991, sem er aukning um 111 %. Langmest var framleitt af loðnu- mjöli, eða um 145.000 tonn. Fiskmjölsframleiðslan hefur dreg- ist töluvert saman frá árinu áður eða Lýsisframleiöslan árin 1992 og 1991 (í tonnum) r-r—_ 1992 1991 orskalýsi Larfalýsi Loðnulýsi Síl4rlýsi ^arritals 1.031 705 77.151 6.329 2.350 1.000 23.500 7.500 85.216 34.350 að ná fullfermi. um 6.100 tonn. Helsta skýringin á Mjölframleiðsla árin 1992 og 1991 (1 tonnum) 1992 1991 Fiskmjöl 20.643 26.750 Loðnumjöl 145.564 44.500 Síldarmjöl 7.224 10.500 Samtals 173.431 81.750 3. TBL. 1993 ÆGIR 1 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.