Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1993, Page 17

Ægir - 01.03.1993, Page 17
Teitur Stefánsson Fiskmjöls- og lýsisframleiðslan m WA li ö'/'ÆÍUiWá Veiðar Eftir mjög lélega loðnuveiði árið ^991 verður ársins 1992 minnst sem eins af bestu veiðiárum frá því loðnu- veiðar hófust. Loðnuveiðin árið 1992 hófst ekki a fullum krafti fyrr en í lok janúar °§ stóð sleitulaust til mánaðamóta mars--apríl. Vegna lítillar loðnuveiði í upphafi ars var töluvert af loðnuskipunum á SI dveiðum og öfluðu þau um 20.000 tonna af síld í janúar. Þtjátfu og átta skip voru á loðnu- „ei Um a vetrarvertíðinni 1992 og ° luðu þau samtals 577.000 tonna af °. nu a móti um 200.000 tonnum " !99l. Heildarveiðin á Ioðnuver- , lnnl Laustið 1991 og veturinn ísl ^ ^ tonn. Heildarkvóti fyndinga á þessari vertíð var . '000 tonn og urðu því eftir e*dd 117.000 tonn afloðnukvót- anum. ^eildarloðnuveiði á árinu 1992 varum 790.000 tonn. í júlí var gefinn út loðnukvóti, en það hefur verið gert undanfarin ár, og var upphafskvótinn 500.000 tonn og komu í okkar hlut 390.000 tonn og 110.000 tonn skiptust jafnt á milli Norðmanna og Grænlendinga. I nóvember var kvótinn aukinn um 320.000 tonn eða í 820.000 tonn og komu í okkar hlut 640.000 tonn og 180.000 tonn í hlut Norð- manna og Grænlendinga sem skipt- ust einnig jafnt á milli þeirra. Fyrstu íslensku skipin héldu á veiðar í júlí og hafði það ekki gerst mörg undanfarin ár að loðnuveiðar hæfust svo snemma hjá okkur Islend- ingum. Norðmenn og Færeyingar, sem veiða kvóta Grænlendinga, byrjuðu einnig um þetta leyti. Veiðarnar fóru hægt af stað og um mánaðamótin ágúst-september var búið að veiða um 25.000 tonn. Mik- ið þurfti að hafa fyrir loðnunni á þessari haustvertíð og þurftu skipin Tíðarfarið var líka erfitt og veiddist til dæmis mjög lítið af loðnu í des- ember. Alls veiddust rúmlega 212.000 tonn af loðnu á sumar- og haustver- tíðinni og var langmestu landað fyrir norðan og austan. Erlend skip lönduðu um 4.000 tonnum á sumar- og haustvertíðinni. Samtals var landað um 62.000 tonnum af síld til bræðslu á haustver- tíðinni 1992. Mjölframleiðsla Eftir mikinn samdrátt í mjölfram- leiðsiu árið 1991 hefur framleiðslan aukist mjög mikið á árinu 1992. Framleiðslan var samtals 173.400 tonn á móti 82.000 tonnum árið 1991, sem er aukning um 111 %. Langmest var framleitt af loðnu- mjöli, eða um 145.000 tonn. Fiskmjölsframleiðslan hefur dreg- ist töluvert saman frá árinu áður eða Lýsisframleiöslan árin 1992 og 1991 (í tonnum) r-r—_ 1992 1991 orskalýsi Larfalýsi Loðnulýsi Síl4rlýsi ^arritals 1.031 705 77.151 6.329 2.350 1.000 23.500 7.500 85.216 34.350 að ná fullfermi. um 6.100 tonn. Helsta skýringin á Mjölframleiðsla árin 1992 og 1991 (1 tonnum) 1992 1991 Fiskmjöl 20.643 26.750 Loðnumjöl 145.564 44.500 Síldarmjöl 7.224 10.500 Samtals 173.431 81.750 3. TBL. 1993 ÆGIR 1 19

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.