Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 49

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 49
jöfnuna: Afli = sókn * stofn. Segja má því með nokkurri V|ssu að allir botnfiskstofnar við ísland fari nú síhraðar m|nnkandi. Ekki hefur verið dregið samsvarandi úr afla og nfsaaflinn reyndar aukinn. Leyfilegur afli næsta ár er ein 30% fram yfir jafnstöðuafla svo ufsastofninn fer minnk- andi en hann er þó sennilega minnst ofsóttur þeirra botn- fiska sent nýttir eru. Sókn í botnfiskstofnana hefnr þannig Ver‘ð aukin í takt við stækkandi fiskiskipaflota og líklegt er að þeir muni allir hrynja í kjölfar þorskstofnsins á næstu árum. ^rynja stofnar uppsjávarfiska líka? Alniennt er uppsjávarfiskum (torfufiskum) hættara við hruni en botnfiskum. Stofnar þeirra gætu þó styrkst við hfun botnfiskstofnanna. Einn fiskstofna hefur síldarstofn- lnn st$kkað á umræddum fimm árum, þ.e. um 9%. En sóknin vex því aflinn var aukinn um 32%. Fór langmest af orium í bræðslu fyrir 5 kr. hvert kg á meðan íslenskir neytendur kaupa síld í krukkum á a.m.k. fimm hundruð ’tónur hvert kíló. Síldarstofninn mun þó ekki minnka á a lra næstu árum þar sem nú eru mjög stórir árgangar frá 1988-89 í uppvexti. Vaxa þeir hratt enda er vafalaust næg ata a Islandsmiðum fyrir margfalt stærri síldarstofn. Nátt- uruleg dánartíðni síldar er einnig mjög lág (0,1) og lítið er nú Um þorsk til að eltast við hana. arða viðbótarlántökur í sæstrengsverksmiðjur, álver og virkjanir sem gefa engan arð og skapa mjög litla atvinnu. Arðbærasta fjárfesting sem Islendingar eiga völ á er að stöðva þorskveiðarnar. Hverjum er þetta aö kenna? Sjávarútvegsráðherra axlar einn þá ábyrgð að hafa leyft að veiða á þessum síðustu 5 árum 230 þús. tonnum meira af þorski en fiskifræðingar lögðu blessun sína yfir. Sá auka- afli kemur allur fram sem bein stofnminnkun (og stofn í byrjun árs minnkar mun meira) því tillögur fiskifræðinga um hámarksafla hafa hvorki miðast við kjörsókn né upp- byggingu þorskstofnsins heldur aðeins að því að halda hon- um í horfinu, þ.e. við jafnstöðuafla. Reyndar hefur stofn- minnkunin orðið talsvert (jafnvel helmingi) meiri, einkum vegna þess að í trausti stærri Grænlandsgöngu lögðu fiski- fræðingar til meiri hámarksafla 1990 og 1991 en stofnvextinum nam. Loforðin sem bæði Islendingum og Grænlendingum voru gefin um að nota Grænlands- þorskinn til að byggja upp sameiginlegan hrygningarstofn beggja þjóðanna voru svikin, gullnu tækifæri til að efla framtíðarhag á glæ kastað. Þessi ákvörðun ein tel ég að geti hafa kostað margra ára töf á uppbyggingu þorsk- stofnsins og fjölmarga tugi ef ekki hundrað milljarða króna. Hrun efnahagslífsins Allur útflutningsiðnaður fer nú hratt minnkandi af astsðum sem tengjast mjög stjórnun eða stjórnleysi fisk- te'ðanna. Hefur hlutfall iðnaðarframleiðslu í útflutningi m*nnkað um fjórðung á síðasta áratug samkvæntt skýrslu Auðlindaskattur hefði getað komið í veg fyri uga stækkun fiskiskipastólsins og haldið genginu *öð __ þannig ag vaxtarskilyrði væru fyrir útflutningsiðnað. e; ndar fyrir flestallan iðnað því það skiptir ekki megin- máli hvort hann þarf að glíma við erlendan samkeppnisiðn- a eflendri eða innlendri grund. Á slíka fiskveiðistjórnun ^a utgerðarmenn ekki heyra minnst. Þess í stað má segja r'l að styrkja sóknaraukningu sjávarútvegsins og frysti- °garavæðinguna sé nú allt efnahagslíf landsins skattlagt og , utP'nt og muni hrynja með þorskstofninum á næstu rurn. Geta okkar til að endurgreiða sívaxandi erlendar u dir hefur svo stórlega minnkað að stefnir í þjóðargjald- f0t' ^amt ræða stjórnmálamenn um fleiri hundruð millj- Dómurinn drottins er Hvort þetta ófremdarástand er annars helst um að kenna óréttlátu kvótakerfi, heimtufrekum hagsmunaaðil- um, örlátum lánasjóðum og pólitískri fyrirgreiðslu, sjó- mönnum sem henda afla sínum, bjartsýnum fiskifræðing- um sem leggja til líffræðilega ofveiði og margfalda kjör- sókn, stjórnvöldum sem stjórna ekki því sem þau eiga að stjórna eða leiðitömum kjósendum þeirra má reyndar einu gilda. Stjórnvöld ein geta bætt hér úr því kvótinn er enn í þeirra höndum. Við skulum a.m.k. ekki kenna duttlungum náttúrunnar um það sem er okkur sjálfum að kenna. Stefna íslendinga í lántökum, fiskiskipakaupum og fisk- veiðistjórnun er ekki bara della. Hún er efnahagslegt sjálfs- morð sem stefnir í að gera okkur að fátækustu þjóð Evrópu. Hún byggist á misrétti og ójöfnuði og það sem verst er, hún er synd gegn komandi kynslóðum og náttúr- unni. Höfundur er eðlisfræðingur og varaformaður Lífs og lands. 3. TBL. 1993 ÆGIR 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.