Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 31

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 31
Togarinn Engey RE veiddi djúpskötu, Jóhann Gíslason ÁR gölt °gjúlíus Geirnrundsson ÍS sjafn- arskötu, kambhaus, fjölbroddabak og skagasurtlu. 1 þremur leiðöngrum r.s. Bjarna ^æmundssonar RE, þ.e. í apríl, júní-júlí og ágúst árið 1992, veidd- Ust allmargar athyglisverðar tegundir, flestar utan við 200 sjómílna mörkin SV og V af landinu en nokkrar fyrir lr)nan. Innan 200 sjómílna markanna Ve,ddust m.a. kolbíldur, Malacosteus "!Ser< 4 stk., grænlandsnaggur, Nansenia groenlandica, 3 stk., skjár, Batbylagus euryops, 16 stk., litla geir- s*fi, Arctozenus rissoi, 70 stk., stóra geirsíli, Paralepis boregonoides, 1 stk., tr)°nuáll, Serrivomer beani, 21 stk. Utan 200 sjómílna markanna N etddust bersnati, Xenodermichthys (°Peh 7 stk., græðisangi, Holtbyrnia a»omala, 30 stk., marangi, H. >nacrops, 10 stk., sæangi, Normicht- opmsus, 18 stk., norræni silfur- Iskur, Argyripelecus olfersi, 1 stk., foddatanni, Borostomias antarcti- Us’ 53 stk., kolbíldur, 13 stk., litli Sulllax, Argentina sphyraena, 2 stk., s júr, 1039 stk., ísalaxsíld, Benthos- euia facialis, 98 stk., atlantslaxsíld, fmpanyctus intricarius, 697 stk., Iltla geirsíli, 183 stk., sláni, ^notopterus pharao, 6 stk., trjónuáll, S stk., litli langhali, Nezumia “Nualis, 1 stk., ískóð, Boreogadus Síllda, 1, stk., ennisfiskur, Platyberyx opalescens, 1 stk., kistufiskur, Sci- opdogadus beani, 25 stk., hveljusog- s Uri Careproctus reinhardti, 3 stk., lG surtla, Linophiyne lucifera, 4 stk. Áðrar athyglisverðar tegundir sem Ve'ddust árið 1992 voru: Bletta Slímáll, Myxine ios Fernholm, 1981 - Apríl-maí, 2 stk., veidd á grá- lúðuslóð vestur af Víkurál. - Júní, 2 stk., einnig á grálúðuslóð. Enda þótt slímáll teljist ekki til fiska er hann hér talinn því einhvers staðar verða vondir að vera. Maríuskata, Bathyraja spinicauda (Jensen, 1914) - Apríl-maí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 1100 m, 88 cm; auk þess tvö stór pétursskip. - Júní, grálúðuslóð, 1009-1187 m, 6 stk. 106-153 cm. Stuttnefur, Hydrolagus affinis (Capello, 1867) - Maí, út af Berufjarðarál, 750 m, 2 stk., 115 cm hængur, 9,3 kg og 129 cm hrygna, 14,7 kg. - Maí, vestur af Reykjanesi, 1278- 1345 m, 123 cm. - Júní, grálúðuslóð, 1249-1265 m, tvær hrygnur, 127 og 130 cm. Kolbíldur, Malacosteus niger Ayres, 1848 - Nóvember, SV af Reykjanesi, 732 m, 19 cm. Sláni, Anotopterus pharao Zugmayer, 1911 - September, út af Surtsey, 89 cm. Gapaldur, Eyrypharynx pelecanoides Vaillant, 1882 - Maí, SV af Bjargtöngunr, 1075- 1149 m, 2 stk. 40 og 54 cm. - Júní, grálúðuslóð, 942-979 m, 2 stk., 32 og 50 cm. Lýr, Pollachius pollachius (Linnaeus, 1758) - Janúar, NV af Garðskaga, 88 m, 74 cm, 4 kg, hængur, 9 ára. - Febrúar, Mýrabugur, 85 cm, 5,6 kg, hrygna, 11 ára. - Apríl, SA mið, 76 cm, 3,8 kg slægður. Lýr virðist vera allalgengur undan SA landi en minna er um hann þegar vestar dregur. Bletta, Gaidropsarus vulgaris (Cloquet, 1824) - Nóvember, Síðugrunn, 180-192 m, 20 cm. Þessi tegund fannst hér fyrst árið 1965 djúpt suðvestur af Reykjanesi. Annar veiddist árið 1988, sá þriðji 1991 og er þetta því sá fjórði sem veiðist á Islandsmiðum. Stóra brosma, Urophycis tenuis (Mitchill, 1915) - Mars, SV af Reykjanesi, 384 m, 100 cm. Stóra brosma kenrur sem flæking- ur vestan frá austurströnd Ameríku. Hún fannst fyrst hér við land árið 1908 og síðan hafa allmargar veiðst hér. Fagurserkur, Beryx splendens Lowe, 1834 - Desember, norður af Jökultungu, 458 m, 49 cm, 1,6 kg, hængur. 3. TBL. 1993 ÆGIR 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.