Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 25
Línurenna Kristins Kristjánssonar vélsmiðs frá Nýhöfn, Melrakkasléttu,
Norður-Þingeyjarsýslu.
UPP úr honum. Það var ekki meira
um vert en þegar Kólumbus lét eggið
standa uppi á endann. En menn
verða að skilja tímann og vanann þá
þess að giska á, hvað menn hefðu
gjört með það, þó ég hefði sagt þeim
þetta. Ég fór ekki dult nteð það og
sýndi sumum hver hugmyndin væri.
^egar ég var staddur í Reykjavík á
kindbúnaðarsýningunni 1921, fór ég
etnu sinni til Pétúrs Gauta, sem þá
Var fáðherra, og sagði honum eitt-
hvað um þetta og minntist á líkur
þ'rir lögvernd. Hann sagði ntér að
fora til Guðmundar Ólafssonar lög-
fræðings síns. Upp úr því hafði ég lít-
ó, nema það að hér væri engin
Patentlöggjöf til. Skildist mér helst,
“Ó þetta væri mest undir náð kon-
Ungsins komið.
Eg smíðaði þó á þessum árum
einn pípukrans, sem ég kallaði, og
stól 0g rennu. Þessi pípukrans var
þannjg gjörður, að klippt var til úr
Punnri galvaníseraðri járnplötu sem
altmáni af sömu stærð og stamp-
°tninn. Við bogalínuna, lítið frá
rönd voru klippt löng og mjó göt eft-
lr geisla miðpunktsins. Þá voru smíð-
lr 12 rörbútar úr sama efni. Voru
Pau ferköntuð og nærri eins há og
stampurinn. Rifa' var eftir endilöngu
törinu á miðri hlið þess, neðri end-
11111 aðeins mjórri. Klippt var svo úr
Ueðri enda þess, að þegar því var
sttingið niður í botnplötuna, varð
110 'kurt lauf í gegn til þess að krækja
I ^ast- Síðan var hvert rör fest
Parinig að öðru. Efst var hverju röri
tUöðið urn stálvír. Þetta varð þá vel
amfellt og féll í línustampinn. Þegar
.111311 vat beitt, var beittur öngull lát-
1111 eftir rifunni í rörin, hver á sinn
stað.
Menn geta giskað á það að ég varð
næsta hissa, vorið 1924, þegar Krist-
ján Bergsson, sjálfur forseti Fiskifé-
lagsins, ásamt Pétri á Oddstöðum,
komu í Nýhöfn til mín. Þeir drukku
kaffi. Að því loknu segir Kristján við
mig: „Hafðir þú ekki hér einhvern
útbúnað til þess að láta línu renna í
sjóinn?" Og á lægri nótunum: „Viltu
lofa mér að sjá það?“
Mér fannst eins og sakir stóðu
ekkert ákjósanlegra en það að fá for-
seta Fiskifélagsins í þetta mál. Við
fórum út í skemmu mína. Tók ég
þar stamp og pípukransinn. Við
beittum lítinn línustúf með saltaðri
síld. Tók þar næst stólinn og renn-
una, kom stampinum fyrir á sínum
stað, lét Iínuendann yfir rennuna og
rétti léttleikamanni hann og sagði
honum að hlaupa með hann frant
bakkann eins og hann gæti. Þetta
rann úr eins og leiftur. Eg spurði
Kristján hvernig honum litist á þetta.
Ekkert gaf hann út á það og fór sína
leið. Mér fannst eftir á framkoma
hans hjáræn og datt mér í hug að það
stæði eitthvað í sambandi við það,
sem ég sagði við Pétur Gauta. Líka
hafði ég mínar skoðanir um það, að
hann hefði lagt þetta langa lykkju á
leið sína aðeins til þess að finna
skólabróður sinn frá Gagnfræðaskól-
anurn á Akureyri eins og hann lét í
veðri vaka.
A jólaföstunni, veturinn eftir
(1.12.1925), fékk ég símskeyti frá
Fiskifélagi íslands um að senda fyrir
næstu vertíð 20 pípukransa í stampa
úr steinolíufötum og tvær lagninga-
rennur. Ég var ekki vel við látinn
með þetta, því ég átti ekkert efni í
það. Sendi ég þá mann með hest og
sleða á Kópasker til þess að sækja
bárujárn, sem þar var þá til. En það
fór fyrir mér þá sem oftar, að ég varð
að smíða áhöld til þess að koma
3. TBL. 1993 ÆGIR 127