Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 3

Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 3
F|SKIFÉLAGS 86. ISLANDS ar9- 6.-7. tbl. júlí 1993 Útgefandi: tgáfuþjónustan Skerpla tydr Fiskifélag íslands. Útgáfuráð: 'ágúst Elíasson, Hólmgeir Jónsson og örn Pálsson. Ritstjórn: Rjarni Kr. Grímsson itstjóri og ábyrgðarmabur) °g i’órarinn Friöjónsson. Auglýsingar: tgáfuþjónustan Skerpla. Útlitr: tgáfuþjónustan Skerpla. Prentun: eindórsprent Gutenberg hf Ægir _ ernur út mánaðarlega. tirprentun er heimil sé heimildar getið. Forsíðumyndin er frá Neskaupstað. Ljósmyndari: álmi Guðmundsson. Ægir ■ °star soo kr. eintakið í ausasölu. Ársáskrift kostar 3500 kr. með vsk. skerpla Suöurlandsbraut 10 108 Reykjavík Sími 91-681225 Rréfsími 91-681224 Kt. 060158-3719 282 Úr fórum fiskimálastjóra Eftir Bjama Kr. Grímsson. Fiskimálastjóri fjallar m.a. um þær breyt- ingar sem orðið hafa á útgáfu Ægis. Jafnframt skýrir hann frá nýjum áætlun- um Fiskiféiagsins um að heildarþorsk- aflinn á þessu kvótaári verði um 250 þús. lestir sem er 20 þús. lestum meira en reiknað hefur verið með hingað til. 284 „Alltaf í stuöi" Vilhelm G. Kristinsson rœðir við Jósafat Hinriksson iðnrekanda. Jósafat ræðir um líf sitt og störf, menn og málefni, stöðu fyrirtækis síns og flest milli himins og jarðar. 291 Skerpla tekur vib Ægi Eftir Þórarin Friðjónsson Nýir aðilir koma nú inn í útgáfu Ægis meö Fiskifélaginu. Framkvæmdastjóri Skerplu fjallar um þær breytingar sem geröar verða á blaðinu og annað sem lýtur að útgáfu Ægis í framtíðinni. 292 Fiskifélaginu er ekkert óviökomandi þegar sjávar- útvegur er annars vegar Villielm G. Kristinsson rœðir við Bjama Kr. Grímssoh fiskimálastjóra. Bjarni ræðir um stööu og framtíð Fiski- félagsins, helstu möguleika þess til aö gera íslenskum sjávarútvegi og þjóðarbúinu í heild gagn. 296 Hvalir keppa um fæðuna viö önnur nytjadýr sjávar Yfirlitsgrein um hvalveiðar við ísland og stöðu hvalastofna nú. 305 Stýrimannaskólinn Skólinn útskrifaði 68 nemendur með skip- stjórnarpróf sl. vor. Þá var þess minnst að 100 ár em liöin frá því aö fyrstu nemend- urnir luku prófum frá skólanum. 308 Okkur vantar ekki kvóta, okkur vantar fisk Vilhelm G. Kristinsson rœðir við Jakob Jakobsson forstjóra Hafrannsóknastofnunar. Jakob ræðir um Hafró, stöðu hennar í þjóðfélaginu og hvernig afstaða áhrifa- manna í sjávarútvegi til hennar hefur breyst á síðustu árum. Talið berst einnig aö helstu fiskstofnunum, fiskeldi og nýjungum í hafrannsóknum. 316 Skipum fækkar, flotinn stækkar Breytingar á skipaskrá Sjómannaalmanaks- ins sýna að skipum fækkar en ný skip eru að jafnaði stærri en þau sem detta af skrá. 317 Vaxandi áhugi erlendis á sjávarútvegssýningunni íslenska sjávarútvegssýningin veröur hald- in í fjórða sinn í Laugardalshöll í septem- ber. 318 Nýr tækjasalur Ný aðstaða tæknideildar kynnt. 319 Mikil aukning fiskeldis í heiminum Islendingar standa frammi fyrir aukinni samkeppni eldisfisks á fiskmörkuðum og kunna að heltast úr lest stærstu fiskveiði- þjóöa ef þeir leggja ekki áherslu á rann- sóknir og þróunarstarf í fiskeldi. 322 Sjóminjar Sjóminjasafn Islands verður með fasta þætti um sjóminjar í Ægi í þeim tilgangi að auka skilning á því halda til haga munum og minjum úr grundvallar- atvinnuvegi þjóbarinnar. Reytingur 290, 315, 324 ÆGIR JÚLÍ 1993 2 81

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.