Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 39
VAXANDIÁHUGI ERLENDIS Á
SJÁVARÚTVEGSSÝNINGUNNI
^ hlenska sjávarútvegssýningin verður haldin í fjórða sinn í
Sardalshöll í Reykjavík dagana 15. til 19. september næstkom-
3ndi' ^ýningin var síðast haldin árið 1990. Þá komu um tólf þús-
.nd §estir, þar af um sjö hundruð útlendingar. Undirtektir erlend-
Viö sýningunni nú benda ótvírætt til þess að áhugi þar fari vax-
ndi Þrátt fyrir erfitt árferði í sjávarútvegi víða á Vesturlöndum. í
8slum við sýninguna verður haldinn alþjóðlegur fundur um
n'nýjungar og þróun í fiskiðnaði á vegum „Evreka", Evrópu-
æt,unarinnar um tækni- og þróunarsamstarf.
ICELANDIC FlSHERIES EXHIBITION
1 99 >
15-19 SEPTEMBER1993
Laugardalshöll, Reykjavík, lceland
Helstu nýjungar í veiðum og vinnslu
A sýningunni verða kynntar allar helstu nýjungar í veiðitækni,
’vinnslu á landi og á hafi úti, vigtun og kælingu sjávarafla, nýj-
gar í geymslu og flutningi sjávarafurða, gæðastjórnun, pökkun
Urnbúðum. Sýningarsvæðið verður í og við Laugardalshöll.
r eir 100 metra langir og 25 metra breiðir sýningarskálar verða
IStir v,h hlið hallarinnar. Við það stækkar sýningarsvæðið þrefalt
j ^ Verður alls um átta þúsund fermetrar. Stór hópur íslenskra fyr-
®kja mun taka þátt í sýningunni, auk erlendra. í byrjun júlí
° u um þrjú hundruð fyrirtæki og stofnanir tiikynnt þátttöku í
ynir>gunni.
Aukið vœgi á alþjóöavettvangi
i ramkvæmdastjóri sýningarinnar, Patricia Foster, segir sýning-
wa hafa haslað sér völl sem viðburð ársins meðal fyrirtækja í sjáv-
e8i og í hóp sýnenda séu að bætast aðilar sem ekki hafi verið
arÚtVi
ttieþ
Ka^ ^Ur ^em dæmi neinir F°ster hóp fyrirtækja í Nova Scotia í
fr^nada' fyrirtæki í fyrrum Austur-Þýskalandi og Noregi. Hópurinn
Vo^0va Scotia nýtur stuðnings þarlendra stjórnvalda og ber það
Urn aukið vægi sýningarinnar á alþjóðavettvangi.
Bresk og íslensk samvinna
ta,[S'6nS^a sÍavarntvegssýningin er haldin á vegum breska fyrir-
je 1Slns Reed Exhibition Companies í samvinnu við Félag ís-
^ nskra iðnrekenda, Landssamband iðnaðarmanna, Landssam-
a.ricl lslenskra útvegsmanna og Samstarfsnefnd atvinnurekenda í
S,avarútvegi.
FISKMARKAÐUR
ÍSAFJARÐAR
VIÐ SUNDAHÖFN
SÍMAR
94-3088
94-3547
FAX
94-3651
FMI
Erum aðilar að Reiknistofu
fiskmarkaða hf.
Að sumarlagi er boðið upp kl. 11:00
alla virka daga. Að vetralagi er
boðið upp kl. 15:00 alla virka daga
og kl. 14:00 á laugardögum.
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
ÆGIR JÚLÍ 1993 31 7