Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 28

Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 28
Jóhann Steinar Steinarsson hlaut hœsta einkunnir í siglingafrœðigreinum á 2. stigi og fékk viðurkenningu frá Landssambandi íslenskra útvegsmanna, vandaða klukku og loftvog. Hér tekur hann við ámaðaróskum skólameistara, Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar. Reykjavík, 9,21, sem er ágætisein- kunn. Skipstjórnarprófi 2. stigs, sem veitir ótakmörkuð réttindi á fiskiskip og undirstýrimannsréttindi á kaupskip af hvaða stærð sem er með ótakmarkað farsvið, lauk 31 nemandi. Hæstir og jafnir urðu Gísli Snæbjörnsson Pat- reksfirði og Jóhann Steinar Steinars- son Reykjavík, með meðaleinkunnina 9,0, sem er ágætiseinkunn. Skipstjórnarprófi 3. stigs (far- mannaprófi) luku tíu. Hæstu meðal- einkunn hlaut Martin Harris Avery Vestmannaeyjum, 8,68, sem er há 1. einkunn. Nemendur sem hlutu hæstu eink- unnir fengu hefðbundin farandverð- laun. Á 2. stigi eru verðlaunin fisk1' mannabikarinn, sem Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan gaf á sínunt tíma, og á 3. stigi farmannabikarinu sem Eimskipafélag íslands gaf til verð- launa fyrir hæstu einkunn á far' mannaprófi. Skólinn veitti þeim neiU' endum sem fengu hæstu einkunnir a hverju stigi ritverkið Hafrannsóknir eftir Jón Jónsson fiskifræðing. Verðlaun Landssambands íslenskra útvegsmanna fyrir hæstu einkunnir i siglingafræðigreinum á 2. stigi hlaui Jóhann Steinar Steinarsson, vandaða klukku og loftvog. Úr verðlaunasjóði Guðmundar B- Kristjánssonar, sem kenndi sigling3' fræði við skólann í nærri 40 ár, hlaut verðlaun Markús Jóhannnesson sem lauk farmannaprófi. Verðlaunin, áletr- að armbandsúr af vönduðustu gerð- eru veitt þeim nemanda á efsta stig1 sem hlýtur hæstu einkunnir í sigling3' fræði á öllum prófum skipstjórnar- stigs. 4. stig haldiö nœsta vetur 4. skipstjórnarstig var ekki haldið 1 vetur. Mikill áhugi er hjá nemendum sem luku 3. stigi, bæði nú og í fýrra' Brautskráðir nemar úr Stýrimannaskólanum 1993 Skipstjórnarpróf 1. stig: Aðalsteinn Rúnar Friöþjófsson Mosfellsbæ, Arnar Kristjáns- son Grundarfirði, Ásgeir Jónsson Reykjavík, Eggert Kristinn Helgason Reykjavík, Einar Örn Jónsson Reykjavík, Finnur Björnsson Patreksfirði, Halldór Þorsteinn Gestsson Sauðár- króki, Hákon Valsson Reykjavík, Hörður Þór Hafsteinsson Reykjavík, Ingimar Halldór Halldórsson ísafirði, Ingvar Þór Ólafsson Siglufirði, Jón Þorbjörn Ágústsson Höfn, Karl Krist- ján Jónsson Hafnarfirði, Kristján Gauti Guðlaugsson Þorláks- höfn, Kristján Víöir Kristjánsson Suðureyri, Magnús Freyr Jónsson Kópavogi, Magnús Ragnar Kristjánsson Höfn, Oskar Ingi Þorgrímsson Höfn, Reynir Axelsson Hellissandi, Róbert Hafliðason Grindavík, Rúnar Þór Gunnarsson Akranesi, Sig' geir Pétursson Stykkishólmi, Sigurður Haraldsson Njarövík, Steingrímur Steingrímsson Sauðárkróki, Veigar Freyr Jökuls- son Suðureyri, Þórður Þórsson Reykjavík, Þorsteinn Orn Andrésson Reykjavík. Skipstjórnarpróf 2. stig: Benjamín Ómar Þorvaldsson Þorlákshöfn, Einar Armanns- 306 ÆGIR JÚLÍ1993

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.