Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 21
^fangsmiklar vísindarannsóknir
^íðtækar rannsóknir hafa verið
§erðar á undanförnum árum til að fá
sem gleggst yfirlit yfir ástand hvala-
st°fnanna í því skyni að tryggja skyn-
Samlega nýtingu þeirra. Fylgst hefur
'erið með hlutfalli sóknar og afla, ald-
Ur °8 frjósemi athugub og erfðarann-
s°knir geröar til að kanna skyldleika
st°fna. Auk þess hafa hvalir verið taldir
Ur 'ofti og frá skipum í stórum stíl.
Langreyður
Fjöldi langreyða, sem vísindanefnd
^Þjóðahvalveiðiráðsins áætlaði 1991,
er 15.600 dýr á hafsvæöinu milli Aust-
Ur'Grænlands, íslands (suður að 50°N)
°§ Jan Mayen. Þar af eru 8.000-9.000
valir á miðunum vestanlands og á
dggjandi hafsvæbum. Rannsóknir
enda til þess að stofninn á hafsvæð-
'nu vestan íslands gefi af sér yfir 200
dýr á ári þegar til langs tíma er litið,
eba álíka og veitt hefur verið síðustu
fjóra áratugi.
Nýlegar athuganir hafa leitt í Ijós
miklar breytingar á vaxtarhraða lang-
reyba sem veiddust vestan við landið á
tímabilinu 1948-1989. Framan af var
vöxtur ör og meöalkynþroskaaldur
lækkaði hjá dýrum sem fædd voru á ár-
unum 1950-1970; en þetta snerist við
á áttunda áratugnum og í byrjun þess
níunda.
Sandreyður
Niðurstöbur talninga vestan og suð-
vestan íslands, sem margar þjóðir
stóbu að 1989, gáfu til kynna ab um
10.600 sandreyðar væru á athugunar-
svæðinu. Þetta bendir til að veiðar á
sandreyði fyrir vestan land 1948-1985
(ab jafnaði 68 dýr á ári) hafi veriö vel
innan þeirra marka sem stofninn þolir.
Árið 1990 ályktaði vísinda-
nefríd Alþjóðahvalveiðiráðs-
ins að um 28.000 hrefnur
héldu sig að sumrinu á haf-
svœðunum við Austur-Grœn-
land, ísland og fan Mayen
(suður að 50°N). Afþeim eru
10.000-15.000 innan ís-
lensku efnahagslögsögunnar.
Nýlegar athuganir benda til
að veiðar fyrri ára hafi haft
lítil áhrifá stofrístœrðina,
enda er stofríinn talinn vera
yfir 70 afhundraði afstœrð-
inni árið 1940. Myndin sýnir
hrefnuskurð á Ólafsfirði.
fóhann Sigurjónsson tók
myndina og einnig myndina
af sþorðaköstum hnúfubaks
á opnunni hér að framan.
ÆGIR JÚLÍ 1993 2 99