Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 24
Frá stríðslokwn hafa veiðar á
stórum hvölum lengst af
verið takmarkaðar við
vinnslustöð Hvals hf. í
Hvalfirði sem gerði út fjóra
hvalveiðiháta. Hvalbátamir
hafa nú verið bundnir við
bryggju í Reykjavíkurhöfn
síðan 1989 en þá lauk
hinum svonefhdu „vísinda-
veiðum". Ljósmynd:
Guðmundur Ingólfsson.
Hrefna
Eftir alþjóblega sjóntalningu árin
1987 og 1989 ályktaði vísindanefnd
Alþjóðahvalveibiráðsins 1990 að um
28.000 hrefnur héldu sig ab sumrinu á
hafsvæðunum vib Austur-Grænland,
ísland og Jan Mayen (suður að 50°N).
Af þeim eru 10.000-15.000 innan ís-
lensku efnahagslögsögunnar. Nýlegar
athuganir benda til að veiðar fyrri ára
hafi haft lítil áhrif á stofnstærðina,
enda er stofninn talinn vera yfir 70 af
hundraði af stærbinni árið 1940. Því
mætti flokka hann sem „hæfilega nýtt-
an stofn" samkvæmt skilgreiningu Al-
þjóðahvalveiðiráösins (sé gengið út frá
því ab langtímanýtingarþol hans sé
60% af upphaflegri stofnstærð).
Hrefnuveiði við ísland á seinni árum er
því verulega minni en svo að hún
skaði stofninn.
Aörir stofnar
Miklu minna er vitað um ástand
annarra hvalastofna sem eru ekki nýtt-
ir nema að litlu leyti. Þó má rába af ný-
legum talningum að mikið eba allmik-
ið sé af nokkrum tegundum hvala 1
hafinu kringum landið. Enda þótt rms'
stórir hópar og mjög breytileg hegðun
tannhvala geri erfiðara að meta fjölda
þeirra er ljóst að hnýðingar og hmsa
eru svo þúsundum eða tugþúsundum
skiptir á íslensku hafsvæði. Búrhvalif
eru að minnsta kosti nokkur þúsund/
andarnefjur eru hugsanlega 10.000-
20.000 og háhyrningar yfir 5.000-
Bráðabirgðaniðurstöður um fjölda
grindhvala, byggðar á alþjóðlegum
rannsóknum við Færeyjar, ísland og
Austur-Grænland 1987, sýna að dýri11
eru á bilinu 50.000 til 100.000.
Steypireyði og hnúfubak fjölgaf
Með reglubundinni skráningu
tveggja friðaðra hvalategunda, steýp1'
reyðar og hnúfubaks, hefur reynst
unnt að fylgjast með vexti stofnanna
síðastlibna tvo til þrjá áratugi. Báðum
þessum tegundum fjölgaði á tímabil
inu 1969-1988, steypireyði um 5% a
ári og hnúfubak um 10-14%.
302 ÆGIR JÚLÍ1993